Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 56
54
minnst í A-flokki, sem gekk í úthaga. Enginn raunhæfur munur er á mörþunga
flokkanna, sem gengu á ræktuðu landi (B-, C- og D-fl.), en þeir hafa allir raun-
hæft meiri mör en A-flokkslömbin. Nemur sá munur þó ekki nema frá 0.26
kg á A- og D-flokki upp í 0.36 kg á A- og C-flokki.
Gimbrarnar hafa 0.15 kg meiri netjumör en hrútar í öllum flokkum sam-
eiginlega, og er sá munur raunhæfur í 99% tilfella.
f. Áhrif á gæru.
Tafla 48 sýnir meðalgæruþunga lamba í öllum flokkum, fyrir hvort kyn fyr-
ir sig og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 48. Meðalgæruþungi og mismunur flokka, kg.
Mean weiglit of pelt and difference between gronps, kg.
riokkur Hrútar Gimbrar Bæði kyn
gOHp $ 2 $ & 2
Meðalþungi gæru mean weight of pelt
A 3.02 2.90 2.96
B 3.42 3.07 3.25
C 3.50 3.21 3.36
D 3.62 3.22 3.42
E 2.60 2.31 2.46
ii. Meðalmunur flokka gronp differences
A—E 0.42** 0.59*** 0.50***
B—E 0.82*« 0.76*** 0.79***
C-E 0.90*** 0.90*** 0.90***
D-E 1.02*** 0.91*** 0.96***
A-B —0.40** —0.17 —0.29**
A—C —0.48** —0.31* —0.40***
A-D —0.60*** —0.32* —0.46***
B—C —0.08 —0.14 -0.11
B-D —0.20 —0.15 —0.17
C—D —0.12 —0.01 -0.06
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual = 0.33 kg, frxtala DF — 72
Sjá töflu 1 see table 1.
Gærur lanrbanna í E-flokki, sem slátrað var í byrjun tilraunar, eru raunhæft
lcttari en gærur lambanna í hveijum hinna flokkanna. Minnstur er munur-
inn á E- og A-flokki, 0.50 kg, en mestur í E- og D-flokki, 0.96 kg. Gærurnar
í A-flokki eru raunhæft léttari en gærurnar í flokkununr, senr gengu á ræktuðu
landi, B-, C- og D-flokki, en enginn raunhæfur munur er á gæruþunga þessara
þriggja flokka innbyrðis.
1 öllum flokkum sameiginlega er meðalgæruþungi hrúta 0.29 kg lrærri en
gimbra, og er sá munur raunhæfur í 99.9% tilfella.
Fyrir alla flokka sameiginlega er gæruþunginn nriðað við 1 kg af kjöti 191