Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 74

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 74
72 kjötprósentu hrúta og gimbra, sem er óvenjulegt. Samt sem áður eru raunhæf samvirk áhrif flokka og kynja í 95% tilfella, sem orsakast af því, að í A-flokki hafa hrútar Jægri kjötprósentu en gimbrar, en i B- og C-fl. hafa gimbrar lægri kjötprósentu en hrútar. Því nær alltaf hafa gimbrar hærri kjötprósentu en hrútar við venjulegar kringumstæður, og er því óeðlilegt, að hrútar í C-fl. skuli hafa hærri kjötprósentu en gimbrar. Hins vegar hafa tilraunir þær, sem J.vst cr í köflum I, VIII, IX og X, sýnt, að þegar lömb lifa við ágæt næringar- skilyrði að haustinu, hafa hrútar stundum hærri kjötprósentu en gimbrar. Það viiðist aftur benda tii þess, að hrútar hafa ekki eðli til þess að gela lægra kjöt- hlutfall en gimbrar svo framarlega sem næringarþörf þeirra er fullnægt. Hins vegar er næringarþörf lirúta mun meiri en gimbra á sama aldri, vegna þess, að meðfædd vaxtargeta hrúta er miklu hærri en gimbra, en hin mikla vaxtar- geta hrútanna fær ekki að njóta sín til fulls, nema við frábær næringarskilyrði. d. Áhrif á gæðamat f'alla. Tafla 62 sýnir tölu falla í hverjum gæðaflokki fyrir hrúta og gimbrar sér og bæði kyn sameiginlega í öllum flokkum. Tafla 62. Gæöamat, tala fafla. Grading, number of carcasses. Flokkur group Gæðamat qual. grade Hrútar $ Gimbrar $ Bæði kyn & 2 A 15 1 II III I II 4 5 1 10 0 8 1 1 10 0 12 6 2 20 0 C III I II III 0 5 14 0 1 G 3 0 6 7 7 B-flokks föllin lentu iill í I. gæðaflokki og mátust raunhæft betur en föllin í báðum hinum flokkunum. A-flokks föllin mátust betur en C-flokks föllin, ett munurinn á þeini flokkum er þó aðeins raunhæfur í 95% tilfella. Af þeim fvrrnefndu lentu 60% í I. gæðaflokki og 10% í III. gæðaflokki, en af þeim síðarnefndu lentu 30% í 1. og 35% í III. gæðaflokki. Þessi munur á gæða- mati fallanna í A- og C-flokki er óskýranlegur á annan hátt en þann, að ekki hafi verið samræmi í matinu 13. september og 9. október, þ. e. að föllin hafi verið metin strangara í fyrra skiptið. Eðlilegt hefði verið, að föllin í A-flokki hefðu metist aðeins lakar en í C-flokki, vegna þess, að á tilraunaskeiðinu geta A-flokks föllin varla hafa litnað, en munu heldur hafa stækkað og fremur lagt af en fitnað. e. Áhrif á mör og gæru. Meðahnörþungi lambanna var sem hér segir: í A-flokki 1.15 kg, í B-ílokki 2.05 kg og í C-flokki 1.12 kg. Sýnir þetta, að lömbin, sem gengu á káli, hafa bætt 0.93 kg að meðaltali við mör á tilrauna- skeiðinu, en lömbin, sem gengu með mæðrum á úthaga, bættu því nær engu við mör á sama tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.