Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 30
28
2. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNARINNAR.
a. Áhrif á þunga á fæti.
Tafla 23 sýnir meðalþunga allra lamba á fæti frá byrjun til lok t tilrauna-
skeiðsins í öllum flokkum fyrir hvort kyn sér og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 23. Meðalþungi lamba á fæti og þyngdarbreytingar a tilraunaskeiðinu kg.
Mean live weight of lambs and live weight gain during the experimental period. kg.
Flokkur Kyn Tal
group sex no.
A Hrútar $ 12
Gimbrar $ 8
Bæði kyn $ & 2 20
15 Hrútar $ 12
Gimbrar g 8
Bæði kyn $ & $ 20
C Hrútar $ 12
Gimbrar £ 8
Bæði kyn $ & $ 20
D Hrútar $ 12
Gimbrar g 8
Bæði kyn $ & $ 20
E Hrútar $ 12
Gimbrar $ 8
Bæði kyn $ 8c 5 20
Meðalskekkja á eit Frítala DF ístak
Þungi á fæti live weight
2/9 18/9 30/9 6/10
31.37 33.29
28.25 36.62
30.12 32.22
31.37 33.29 35.50
28.19 29.44 31.50
30.10 31.75 33.90
31.33 34.96 36.21
28.19 32.13 32.88
30.08 33.83 34.88
31.37 34.08 35.41 35.91
28.19 30.81 32.06 31.94
30.10 32.78 34.08 34.33
31.37
28.19
30.10
.. S.E. per individual
Þyngdarauki weighl gain
2/9-18/9 2/9-30/9 2/9-6/10
1.92
2.37
2.10
1.92 4.13
1.25 3.31
1.65 3.80
3.63 4.88
3.94 4.69
3.75 4.80
2.71 4.04 4.54
2.62 3.87 3.75
2.68 3.98 4.23
1.33 kg 1.81 kg 1.66 kg
54 18 18
Á töflu 23 sést, að lömbin í A-, B-, C- og D-flokki eru öll vegin á fæti 18.
september. Hafa C-flokkslömbin þyngzt mest á þessu tímabili, 3.75 kg að með-
altali, en þar næst D-flokkslömbin, 2.68 kg. Lömbin í úthagaflokkunum hafa
þyngzt minna, 2.10 kg í A-flokki og 1.65 kg í B-flokki. Samanburður á þyngd-
araukningu túnflokka og úthagaflokka leiðir í ljós, að túnlömbin hafa bætt
við sig 3.22 kg, en úthagalömbin 1.88 kg að meðaltali á þessu tímabili. Mis-
munurinn, 1.34 kg, er raunhæfur í 99.9% tilfella. Munurinn á þyngdaraukn-
ingu lamba í A- og B-flokki, sem báðir gengu í úthaga á þessu tímabili, 0.45
kg, orsakast eingöngu af tilviljun. Sama er að segja um hliðstæðan mun á C-
og D-flokki, 1.08 kg. Ástæðan fyrir þessum mismun túnflokkanna er sú, að
nokkur lömb á túni fengu skitu, skömmu eftir að tilraunin hófst, og vildi svo
til, að fleiri lömb fengu skitu í D-flokki en í C-flokki. Kemur þetta einkum
fram á þunga á fæti vegna áhrifa á kviðfylli, auk þess sem tilraunaskekkjan
hefur aukizt að mun við þetta óhapp.
Þann 30. september voru lömbin í C- og D-flokki vegin á fæti, og hafa þau þá
þyngzt frá byrjun tilraunar um 4.80 kg í C-flokki, en 3.98 kg í D-flokki. Mun-