Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 36

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 36
34 U — ummál brjóstkassans, þar sem það er minnst aftan bóga, mælt með nrjúku málbandi. K = lengd baksins frá dindilrót að hálsi. II. Mál tekin af þverskurði skrokksins við aftasta rif. Öll mæld í mm með sirkli á fletinum aftan á framhluta skrokksins. Hvert mál er mælt á báð- um hliðum skrokksins og meðaltal tekið, ef einhver munur reynist á hægri og vinstri hlið. A = rnesta breidd bakvöðvans (longissimus dorsi). B = mesta dýpt (þykkt) bakvöðvans. C = þykkt fitulagsins ofan á bakvöðvanum, þar sem það er þynnst. D = þykkt fitulagsins ofan á háþorni næst aftasta brjósthryggjarliðs. j = þykkt yfirborðsfitulagsins efst á síðunni, þar sem jiað er þykkast. X — þvkkt vöðva og íitulaga á miðri síðu út að yfirborðsfitulaginu. Y = þykkt yfirborðsfitulagsins á miðri síðu, þar sem X er mælt. S = hæð lráþornsins á næstaftasta brjósthryggjarlið. 2. NIÐURSTÖÐUR IILRAUNARINNAR. a. Áhrif á þunga á fæti. Meðalþungi lambanna á fæti í báðum flokkum fyrir hvort kyn sér og bæði kyn sameiginlega í byrjun og lok tilraunaskeiðsins er gefinn í töflu 28. Tafla 28. Meðalþungi lamba á fæti og þyngdaraukning, kg. Mean live weight of lambs and mean live weight gain, kg. Meðalþungi á fæti Þyngdaraukning mean live weight live weight gain Kyn Tala A-fl. group A B-fl. group B A-fl. B-fl. Misvn. sex no. 3/9 27/9 3/9 27/9 group A group B diff. B—A Hrútar ,J 14 34.04 38.18 33.93 38.50 4.14 4.57 0.43 Gitnbrar J 8 29.19 31.38 29.31 32.75 2.19 3.44 1.25 Bæði kyn $ & $ 22 32.27 35.70 32.25 36.41 3.43 4.16 0.73 Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.45, fritala DF — 20. Lömbin í báðum flokkum bæta allverulega við þunga sinn á fæti á til- raunaskeiðinu, 3.43 kg í úthagaflokknum (A-fl.) og 4.16 kg i túnflokknum íB-fl.). Munurinn, 0.73 kg B-flokki í vil, er þó ekki raunhæfur. í báðum flokkum þyngdust hrútar meira en gimbrar. Sá munur nemur 1.54 kg fyrir báða flokka sameiginlega og er raunhæfur í 99.9% tilfella. b. Áhrif á fallþunga. Tafla 29 sýnir meðalfallþunga lamba í báðum flokkum fyrir hvort kyn sér og bæði kyn sameiginlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.