Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 55
53
Tafla 46. Gæðamat, tala falla.
Grading, number of carcasses.
Flokkur Hrútar $ Gimbrar $ Bæði kyn $ & $
group I II III I II III I II III
A 6 4 0 8 2 0 14 6 0
B 9 1 0 9 1 0 18 2 0
c 8 2 0 9 1 0 17 3 0
D 9 1 0 8 2 0 17 3 0
E 8 2 0 8 1 1 16 3 1
lömbin og þau lömb, sem slátrað var í byrjun tilraunaskeiðsins. Bendir þetta
til þess, að tiltölulega lítið af fallþungaaukningu lambanna, sem gengu á rækt-
uðu landi á tilraunaskeiðinu, hafi verið fita, sjá síðar bls. 55—58.
e. Áhrif á mör (netju).
Tafla 47 sýnir meðalþunga netjumörs í öllum flokkum fyrir hvort kyn sér
og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 47. Meðalþungi netju og mismunur flokka, kg.
Mean tceight of caul fat and difference between groups, kg.
Flokkur group Hrútar $ Gimbrar $> Bæði kyn $ & 9
i. Meðalþungi netjumörs mean weight of caul fat, kg.
A 0.85 1.00 0 92
B 1.17 1.31 1 24
C 1.15 1.40 1.28
I) 1.14 1.22 1.18
E 0.56 0.71 0.64
Meðalmunur flokka group differences, kg
A—E 0.29* 0.29* 0.28**
B—E 0.61*** 0.60*** 0.60***
C-E 0.59*** 0.69*** 0.64***
D-E 0.58*** 0.51*** 054***
A—B —0.32** —0.31* —0.32***
A-C —0.30* —0.40** —0.36***
A-D —0.29* -0.22 —0.26**
B—C 0.02 —0.09 -0.04
B—D 0.03 0.09 0.06
C-D o.or 0.18 0.10
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual = 0.27 kg, frítala DF — 72.
* Sjá töflu 1 see table 1.
Netjumörinn er minnstur í E-flokkslömbunum, aðeins 0.64 kg að meðaltali
fyrir bæði kyn sameiginlega og raunhæft minni en í öllum hinum flokkunum.
Hafa því lömbin í öllurn flokkum bætt við mörþunga á tilraunaskeiðinu, en