Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 47
45
Tafla 41. Meðalmál falla, mm.
Average carcass measurements, mm.
Mál Flokkur group Mism. difference Meðalsk. á
measurement A 15 C A-B A—C B-C einst. S.E.
Tala falla no. 20 20 20 per inditiid
a. Útvortismál external measurements
T 205.0 207.5 201.0 - 2.5 4.0* 6.5*** 5.3
F 273.6 273.7 273.0 — 0.1 0.6 0.7 8.8
G 221.8 224.6 221.6 — 2.8 0.2 3.0 4.8
Th 265.5 271.8 263.6 _ 6.3*** 1.9 g 4.6
W 161.8 166.8 158.4 _ 5.0** 3.4* g 4*** 4.7
U 704.2 720.8 697.5 — 16.0*** 6.7* 23.3*** 9.6
K 648.5 674.5 630.5 —26.0** 18.0* 44 o*** 28.0
Læri, stig 2.58 3.04 2.65 — 0.46 —0.07 0.39 0.71
fullness of leg, points
1). Þverskurðarmál ,,internal“ measurements.
A 52.4 53.9 56.0 - 1.5 —3.6*** —2.1* 2.9
B 22.6 24.9 23.6 2 3*** — 1.0 — 1.3* 1.9
C 3.05 3.20 3.50 _ 0.15 -0.45 —0.30 1.13
D 1.20 1.55 1.20 _ 0.35 0.00 0.35 0.66
J 7.95 9.70 8.80 _ 1.75** -0.85 0.90 1.88
X 11.80 13.20 11.95 — 1.40 —0.15 1.25 2.38
Y 2.50 2.60 2.70 — 0.10 -0.20 — 0.10 0.88
S 26.4 26.0 27.4 0.4 — 1.0 — 1.4* 1.8
c. Fótleggjármál cannon bone measurements
Lengd length 120.3 122.6 120.1 — 2.3** 0.2 2.5** 2.6
Ummál min. circ. 41.6 43.0 42.2 — 1.4** —0.6 0.8 1.4
Þungi weight g 37.6 39.7 37.7 — 2.1** —0.1 2.0** 2.3
* Sjá töflu 1 see table 1.
Annað atriði styður það einnig, að A-flokkslömbin hafi verið aðeins lág-
fættari en C-flokkslömbin í byrjun tilraunar, en það er, að breidd bakvöðvans
(A) er raunhæft rninni í A-flokki en í C-flokki, en aukin breidd vöðvans fvlgir
lengri beinum.
Enginn annar raunhæfur munur er á þverskurðarmálum fallanna í A- og
C-flokki, en bæði vöðvar og fitumálin eru aðeins minni í A-flokki, sem bendir
til þess, að A-flokkslömbin hafi aðeins lagt af á tilraunaskeiðinu, þótt þau
bættu örlítið við fallþunga.
Bein og vöðvar hafa lengzt í A-flokksIömbunum á tilraunaskeiðinu, en
þykkt vöðva hefur ekki aukizt og yfirborðsfitulagið aðeins orðið þynnra, en
heildarfitan hefur e.t.v. ekki minnkað, vegna þess að A-flokkslömbin hafa
stærra yfirborð við slátrun en C-flokkslömbin.
Samanburður á málum B-flokks og C-flokkslambanna sýnir, að allmikill og
raunhæfur munur, B-flokkslömbunuin í vil, er á þeim málum, sem sérstaklega