Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 57
55
g hjá hrútum og 194 g hjá gimbrum, eða 1.6% meiri hjá gimbrum. Petta er
minni munur á milli kynja en í tilraunum þeim, sem lýst er í kafla VII og
VIII.
Fyrir bæði kyn sameiginlega í öllum flokkum er gæruþungi rniðað við kjöt,
192 g gæra miðað við 1 kg af kjöti, eða sá sami og í tilrauninni, sem lýst er
í kafla VIII.
g. Áhrif á mál falla og kjötgæði.
Tafla 49 i sýnir meðalmál falla lamba í öllum flokkum fyrir bæði kyn sam-
eiginlega og meðalskekkju á einstakling, en tafla 49 ii sýnir mismun mála
milli flokka.
Samanburður á útvortismálum og fótleggjarmálum flokkanna sýnir, að því
nær öll þessi mál eru raunhæft minni í E-flokki en í hverjum hinna flokkanna,
sem gefur til kynna, að lömbin í öllum flokkum hafa stækkað á tilraunaskeið-
inu. Útvortis- og fótleggjarmál falla lambanna í A-flokki, senr gengu með
mæðrunr í úthaga allt tilraunaskeiðið, eru öll nrinni en falla lanrbanna í B-,
C- og D-flokki, sem gengu á ræktuðu landi á sama tíma, og er þessi munur á
Tafla 49 i. Meðalmál falla, mm.
Average carcass measurements, mm.
Mál Flokkur group Meðalskekkja
measurement A B C D E á einst. S.E.
Tala falla no. 20 20 20 20 20 per individ.
a. Útvortismál external
T 203.9 207.6 205.6 208.0 198.1 4.6
F 272.2 272.8 270.7 277.8 268.9 8.3
G 219.6 222.4 221.2 225.0 215.0 6.4
Th 264.4 267.6 266.8 269.9 253.4 4.9
W 156.9 162.7 160.8 162.0 149.5 5.9
u 706.0 714.5 707.8 717.8 663.8 20.3
K 640.0 650.0 650.5 653.9 636.2 17.9
La'ri, stig futlness of legs, points 2.40 3.20 3.10 3.05 2.70 0.75
b. Þverskurðannál internal
A 52.1 53.8 55.5 54.8 53.0 2.0
J5 23.0 24.5 24.4 23.5 il.2 2.1
C 2.45 2.90 2.75 2.80 2.10 1.13
D 0.80 1.20 1.10 0.85 0.75 0.62
J 7.05 7.95 8.15 8.45 4.40 1.91
X 11.65 12.60 12.65 12.85 8.10 1.97
Y 1.75 1.80 2.30 1.90 1.55 0.87
S 26.6 27.1 26.3 27.3 25.0 2.0
c. Fótleggjarmál cannon bone
Lengd length 121.2 123.2 121.7 123.0 118.8 2.7
Ummál min. circ. 42.0 42.4 43.1 42.8 40.8 1.7
Þungi weight g 36.5 37.9 38.2 38.1 34.6 2.5