Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 95
93
fiokkum samciginlega er meðalgæruþungi hrúta 0.16 kg hærri en gimbra. Er
sá munur raunhæfur í 99% tilfella, en þessi munur er minni heldur en bú-
ast mætti við samanborið við meðalfallþungamun kynjanna, 1.37 kg.
Fyrir alla flokka sameiginlega er gæruþungi, miðað við I kg af kjöti, 190 g
hjá hrútum og 197 g hjá gimbrum eða 3.7% minni hjá gimbrum. Sýnir þetta
enn einu sinni, að gimbrar hafa hlutfallslega þyngri gærur en lirútar miðað
við fallþunga.
g. Áhrif á mál falla.
Tafla 80 a sýnir meðalmál falla í öllum flokkum fyrir bæði kyn sameig-
inlega og meðalskekkju á einstakling. En tafla 80 b sýnir mismun mála milli
flokka.
Tafla 80 a. Meffalmál falla, mm.
Average carcass measurements, rnm.
Mál
measurement
Tala no.
i. Útvortis mál external
T
F
G
Th.
W
u
K
I.ari, stig
/ullness of legs, points
ii. Þverskurðarmál „internal"
A
1!
C
D
J
X
Y
S
iii. Fótleggjarmál cannon bone
l.engd length 120.1 120.2
Ummál min. circ. 41.4 41.0
Þungi, g weight, g 36.2 36.1
Flokkur C group D E F Meðalskckkja a einstakling S.E.
20 20 20 20 per individual
202.6 210.2 206.4 194.4 5.7
268.6 274.5 270.8 266.5 9.8
219.2 226.8 223.4 215.0 7.3
267.4 276.5 274.2 252.8 6.8
163.8 167.8 168.8 150.4 6.3
708.2 729.3 727.0 667.3 13.4
666.2 686.2 673.8 606.2 28.1
3.02 3.37 3.12 2.98 0.53
53.8 56.4 55.6 54.8 3.0
23.1 23.8 23.5 21.0 2.6
2.70 3.00 3.50 2.80 1.22
1.30 1.40 1.85 1.30 0.83
8.65 9.65 9.70 7.20 2.09
12.9 14.0 15.25 10.25 2.00
1.90 2.05 2.45 2.25 0.80
25.2 26.4 26.8 25.8 2.04
121.6 121.8 121.2 116.6 3.7
41.8 41.6 41.8 39.9 1.4
37.9 37.8 37.5 33.5 2.34
A 15
20 20
203.6 205.0
269.2 269.8
218.0 218.1
266.8 269.8
160.0 158.8
705.0 704.2
675.8 656.6
3.03 3.05
54.6 54.4
22.4 21.4
2.60 3.05
1.20 1.40
6.75 8.35
11.3 12.3
1.30 2.00
25.8 25.8
Samanburður á útvortismálum fallanna og fótleggjarmálum í öllumflokkum
sýnir, að flest þessi mál eru raunhæft minni í F-flokki en í hverjum hinna
flokkanna, sem gefur til kynna, að lömbin í öllum flokkum hafa stækkað á
tilraunaskeiðinu. Lítill og óraunhæfur munur er á flestum þessara mála í A-,