Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Qupperneq 87

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Qupperneq 87
85 ;ir, enda ógrisjaðar, og rapsið var einnig lágvaxið, enda of |)étt, þótt raðsáð væri. Fóðurkálið var á 2 ha spildu. Það var allvel sprottið, er tilraunin hófst. Var |)á gerð uppskeruákvörðun á því, er sýndi, að fóðurmagn þess svaraði til 5.227 F.E. á ha. Á þessu landi gengu 60 lömb, þ. e. lömbin í B-, D- og E- flokki, frá 31. ágúst til 30. september, er B-flokkslömbin voru tekin af kálinu. Eftir það til 20. október gengu 40 tilraunalömb, þ. e. D- og E-flokkur, á þessu landi, en auk þess var bætt á landið 2. október 50—60 kindum, er gengu þar til loka tilraunarinnar. Öll kállömbin höfðu jafnframt aðgang að spildu af óræktuðu landi. Fyrsta hluta tilraunaskeiðsins fengu liimbin aðgang að aðeins einum fjórða hluta kálsins. Er þau höfðu bitið öll blöð og nokkuð af stöngl- unum, var þeim hleypt á það, sem eftir var af kálinu. Er tilrauninni lauk var allmikið eftir af kálinu. Lömbin, sem gengu á blandaða grænfóðrinu, bitu fyrst rapsið og nýræktargrasið nokkuð jöfnum höndum, en bitu síðar kálið af næpunum, en snertu ekki næpurnar sjálfar. Þau höfðu yfirdrifið grænfóður alit tilraunaskeiðið. í þessari tilraun var þeirri reglu fylgt að taka lömbin af grænfóðri og káli sólarhringi áður en þau voru vegin á fæti fyrir slátrun. Voru þau á há þá daga, að svo miklu leyti, sem þau voru ekki inni vegna vigtunar, flutninga eða biðar eftir slátrun. Var þetta gert, til þess að kálið gengi úr þeim, áður en þeinr var slátrað, því að við fyrri tilraunir Irafði komið í ljós, að ef lömbin voru tekin beint af káli í sláturhús, þá lagði megna lykt af gorinu. Lömbin voru vegin á fæti tveim sólarhringum fyrir slátrun í A-, B- og D- flokki, en einum sólarhring fyrir slátrun í hinum flokkunum. Að öllum lík- indum hafa lömbin, sem á grænfóðrinu gengu, vegið minna á fæti. vegna þess, að þau gengu á há síðasta sólarhringinn fyrir vigtun, en ef þau hefðu gengið á grænfóðri þar til þau voru vegin. 2. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNARINNAR. a. Áhrif á þunga á fæti. Meðalþungi lambanna á fæti, í öllum flokkum fyrir hvort kyn fyrir sig og bæði sameiginlega í upphafi tilraunar og við slátrun, er gefinn í lið i i töflu 73, en þyngdaraukning á fæti fyrir hvort kyn fyrir sig og bæði sameiginlega er gefin í lið ii í sömu töflu. Við bvrjun tilraunar var meðalþungi lamba í ölluin flokkum því nær alveg jafn, 33 79 kg í A- og B flokki, en 33.82 kg í hverjum hinna flokkanna. Öll Jömbin í A-, B-, C-, D- og E-flokki voru vegin á fæti 1. október og höfðu þá þyngzt að meðaltali um 3.99 kg í A-fl„ 3.73 kg í B-fl., 5.90 kg í C-fl., 3.36 kg í D-fl. og 2.88 kg í E-fl. Lömbin í C-fl., er gengu á blönduðu grænfóðri, höfðu þyngzt mest og raunhæft meira en lörnbin í hverjum hinna flokkanna í 99 til 99.9% tilfella. Mismunur annarra flokka er ekki raunhæfur. Frá 1. október til 20. október þyngdust lömbin í D-flokki um aðeins 0.74 kg og lörnbin í E-flokki um 0.44 kg að meðaltali, sem er mjög lítil framför á þessu tímabili.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.