Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 54
52
Tafla 45. Meðalkjötpróscnta lamba og mismunur flokka.
Mean dressing percentage of lambs and difference between groups.
Flokkur Hrútar Gimbrar Bæði kyn
group s 2 á & 2
Meðalkjötprósenta mean A dressing percentage 38.97 40.42 39.70
B 45.99 44.14 45.07
C 43.78 44.93 44.36
D 42.49 42.60 42.55
E 39.39 41.15 40.27
Meðalmunur flokka gro A-E up differences —0.42 —0.73 —0.57
B—E 6.60*** 2.99** 4.80***
C—E 4.39*** 3.78*** 4.09***
D-E 3.10** 1.45 2 28**
A-B —7.02*** g yo* * * —5.37***
A-C —4.81*** —4.51*** —4.66***
A—D —3.52*** —2.18* —2.85***
B—C 2.21* —0.79 0.71
B—D 3.50*** 1.54 2.52***
D—D 1.29 2.33* 1.81*
iYíeðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 2.15%, frítala DF — 72.
* Sjá töflu 1 see table 1.
á hrútum. Nýræktarlömbin (D-fl.) hafa 2.52% lægri kjötprósentu en kállömb-
in, og er sá munui raunhæfur. Munurinn á C- og D-flokki, 1.81%, er einnig
raunhæfur.
Fyrir alla flokka í heild er kjötprósenta gimbra aðeins 0.53% hærri en hrúta,
og er sá rnunur ekki raunhæfur, enda mun minni en venjulegt er Munurinn
milli kynja er eðlilegur í A- og E-flokki, 1.45% og 1.76%, gimbrum í vil, en
í B-flokki hafa hrútar 1.85% hærra kjöthlutfall en gimbrar. Er það í samræmi
við niðurstöðurnar í kálflokkunum í tilrauninni, sem lýst er í kafla VIII, er
sýnir, að [rví meiri sem vaxtarhraði falla lambanna er á tilraunaskeiðinu, því
hærri verður kjötprósenta þeirra. Jafnframt sýnir þetta, eins og í flestum til-
raunum, sem lýst er hér að framan, að hrútar virðast oft hagnýta sér betur góð
næringarskilyrði að haustinu en gimbrar.
d. Áhrif á gæðamat falla.
Tafla 46 sýnir tölu falla í hverjum gæðaflokki fvrir hrúta og gimbrar sér
og fyrir bæði kyn sameiginlega í öllum tilraunaflokkum.
Lömbin metast líkt í öllum flokkum, aðeins lakara í A- og E-flokki en í
flokkunum, sem gengu á ræktuðu landi, en sá munur er ekki raunhæfur.
Athyglisvert er, að lömbin í B-, C- og D-flokki, sem bættu mjög miklu við
fallþunga sinn á tilraunaskeiðinu, skuli ekki metast miklu betur en úthaga-