Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 50

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 50
IX. KAFLI. TILRAUN Á HESTI 1957 1. RANNSÓKN AREFNI OG AÐFERÐIR. í þessa tilraun voru notuð 100 lömb, jafnmörg af hvoru kyni, eign Hest- búsins, þau rýrustu, sem voru komin í heimaland 2. september, er tilraunin hófst. Hún stóð til 4. október eða í 32 daga. Þann 2. september var lömbunum skipt í 5 jafna flokka eftir þunga á fæti, kyni og ætterni á sama hátt og lýst er í kafla I og kafla VIII. Flokkarnir voru nefndir A, 15, C, D og E. Lömbin í A-flokki voru höfð með mæðrum sínum á úthaga allt tilrauna- skeiðið. Á sama tíma voru iömbin í B-flokki höfð móðurlaus á fóðurkáli, lömb- in í C-flokki móðurlaus á vetrarrúgi og höfrum, lömbin í D-flokki móðurlaus á nýrækt og lömbunum í E-flokki var slátrað 3. september til þess að fá vitn- eskju um, hvc mikið tilraunalömbin legðu sig jrá. Fóðurkálið var á 0.8 ha spildu, því var sáð í fyrstu viktt júní, og jrað var vel sprottið, er tilraunin hófst. Lömbin á kálinu höfðu jafnframt aðgang að all- stórri spildu af óræktuðu landi. Var kálstykkið girt í sundur jtannig, að h'imb- in höfðu aðeins aðgang að lduta af kálinu hverju sinni, en girðingin færð til eftir jrörfum. Á tilraunaskeiðinu bitu lömbin sem svaraði y5 ha af kálinu. Þann 6. sept. var uppskera vegin af óbitnu káli og var uppskeran þá 6330 kg Jmrrefnis af ha, sem mun jafngilda 5754 F.E. Lætur því nærri, að lömbin hafi bifið 1.35 F.E. hvert á dag að meðaltali. Landið, sem rúgurinn og hafrarnir voru I, var 1.0 ha að stærð, og var sáð höfrum í annan helming þess svo seint, að þeir voru tiltölulega lítið sprottnir, 70 cm að hæð, er tilraunin hófst. í hinn helming spildunnar var sáð vetrarrúgi, sem var J)að sprottinn, er tilraunin hófst, að gróðurinn var alljréttur og 35 cm hár. Helmingurinn af hvoru stykki var afgirtur og sleginn i september, en lömbunum beitt á hinn helminginn, en þó var varið horn af rúgspildunni. Þau höfðu jafnframt aðgang að óræktuðu landi. Uppskera mæld 6. sept. sýndi, að hafrarnir gáfu 2872 F.E. á ha, en rúgurinn 2378 F.E. á ha. Nýræktin var á 1. ári 1.5 ha að stærð, og var sáð I landið um mánaðamótin júní—júlí. Það var fremur lítið sprottið, en J)ó ágæt beit á því, er tilraunin hófst. Lömbin á ræk'taða landinu þrifust vel allt tilraunaskeiðið. Þann 5. október var öllum tilraunalömbunum slátrað. A-flokkslömbin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.