Fréttablaðið - 19.11.2021, Side 1

Fréttablaðið - 19.11.2021, Side 1
gar@frettabladid.is BYGGINGARIÐNAÐUR „Það er að verða mánuður sem við höfum aðeins getað framleitt 30 til 40 prósent af því sem við áætluðum,“ segir Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, um skort á sementi hjá fyrirtækinu. Björn segir að í lok október hafi myndast skortur á sementi vegna umframeftirspurnar víða um lönd. Skip sem komið hafi frá birgi þeirra í Danmörku, Aalborg Portland, til Þorlákshafnar á mánudaginn, hafi fært þeim mun minna sement en pantað var. Því hafi ekki verið leyst úr stöðunni. „Mér var sagt að þetta yrði búið þá en það verður ekki og ég sé ekki fyrir endann á þessu. Þetta heldur áfram,“ segir Björn. Nánar á frettabladid.is 2 2 8 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s F Ö S T U D A G U R 1 9 . N Ó V E M B E R 2 0 2 1 Dan Brown er Íslandsvinur Menning ➤ 24 fylgir Fréttablaðinu í dag FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Jólablaðið 2021Jólablaðið 2021 SYKURLAUS HINDBERJA OG SALTLAKKRÍS Skjótt skipast veður í lofti og því fengu Reykvíkingar að kynnast í gær. Jörðin var snævi þakin í upphafi dags og því eflaust margir sem klæddust eftir því en þegar líða tók á daginn var snjórinn horfinn á brott. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Sér ekki fyrir endann á sementsskorti Heilbrigðisráðherra hallast að ógildingu kosninga. Aðrir fulltrúar stjórnarflokka vilja staðfesta kjörbréf. adalheidur@frettabladid.is STJÓRNMÁL Línur eru farnar að skýrast í undirbúningsnefnd kjör- bréfanefndar þingsins og líkur aukast á því að nefndin klofni í nið- urstöðum sínum. Þó ekki á línum stjórnar og stjórnarandstöðu því Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðis- ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er mjög beggja blands í afstöðu sinni. Heimildir blaðsins úr nefndinni herma að Svandís hafi talað mjög fyrir uppkosningu en aðspurð segist hún hafa talað opið fyrir báðum niðurstöðum en finn- ast allt of bratt að hrapa að niður- stöðu um staðfestingu kjörbréfa. Á móti kemur að Inga Sæland, for- maður Flokks fólksins, hefur ekki legið á skoðun sinni um að byggja eigi á síðari talningu í Norðvestur- kjördæmi. Samkvæmt heimildum blaðsins eru fulltrúar bæði Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarflokks í nefndinni á sömu línu og Inga og verði einhugur í þessum þremur f lokkum þegar málið kemur til atkvæðagreiðslu í þinginu er meiri- hluti tryggður fyrir staðfestingu kjörbréfa allra þingmanna, en f lokkarnir hafa sameiginlega 35 þingmenn. Líklegt er talið að þingmenn Sam- fylkingar, Pírata og Viðreisnar muni kjósa gegn staðfestingu kjörbréfa. Hvort þingmenn Vinstri grænna muni fylgja fordæmi Svandísar, hvorum megin sem hún lendir, er hins vegar óvíst. Innan þingf lokka mun allur gangur vera á því hvort ein sam- eiginleg lína verði tekin í málinu eða hvort þingmenn muni kjósa eftir eigin sannfæringu, óháð afstöðu félaga sinna. Ólík sjónarmið eru einnig uppi meðal þeirra sem vilja ógildingu vegna ágalla í Norðvesturkjördæmi, um hvað gera skuli í framhaldinu og hvort unnt sé að greiða atkvæði í þinginu sem leiði til endurtekningar kosninga um land allt. n Ekki eining milli stjórnarflokka í talningarmálinu Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkur- inn og Flokkur fólks- ins geta myndað meiri- hluta um staðfestingu kjörbréfa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.