Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 19

Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 19
Meltingarensím og góð- gerlar hjálpa okkur að njóta lífsins á aðventunni þannig að okkur líði vel og auð- velt verði að hefja nýtt ár af krafti. Nú, þegar aðventan fer að ganga í garð, með tilheyrandi jóla- kræsingum, fara margir að gera vel við sig og láta ýmislegt eftir sér í mat og drykk. Aðventan er sá tími árs sem við komum saman til að njóta samvista við okkar nánustu, styrkja böndin og borða góðan mat saman. Flest okkar kannast við það að borða yfir sig af dýrindis mat og fyrir vikið að finna fyrir ýmsum kvillum. Njótum án magaónota Í kringum aðventuna getur verið mikið álag á meltingunni en við borðum að jafnaði meira af þung- um mat en við erum vön, meira af sykri og sætum drykkjum. Þetta verður oft til þess að það verður ójafnvægi á meltingunni sem getur skilað sér í verra heilsufari, sleni og þreytu sem hellist yfir okkur eftir Betri melting yfir hátíðirnar Á aðventu og jólum gera margir vel við sig í mat og drykk. Þá er gott að taka inn ensím og góð- gerla sem efla meltinguna og frásog næringar- efna. MYND/AÐSEND kræsingarnar, ásamt kvillum á borð við uppþembu og magaónot. Öll ættum við að eiga möguleika á að geta notið góðs á aðventunni og er ýmislegt sem hægt að gera til að koma í veg fyrir slíka kvilla. Mikilvægt er að huga að hreyfingu og hollri og fjölbreyttri fæðu samhliða jólakrásunum, ásamt inntöku á meltingarensímum og góðgerlum sem hafa jákvæð áhrif á meltingarstarfsemina. Þreyta eftir máltíðir úr sögunni Það er fátt eins mikilvægt og að halda meltingunni í lagi þar sem hún spilar lykilhlutverk í líkamlegri og andlegri heilsu. Meltingarensím hjálpa líkam- anum að brjóta niður fæðuna og hjálpa okkur að ráða betur við þungar máltíðir og sykraðar kræsingar. Meltingarensím og góðgerlar vinna vel saman en hafa þó ólík verkefni þegar kemur að meltingunni. Ensím má líta á sem vinnslustöð sem brýtur niður fæðuna og góðgerlar aðstoða við upptöku næringarefna og við- halda heilbrigðri þarmaflóru. Einkaleyfisvarin ensím Ensímin frá Enzymedica eru unnin með vinnslu sem kallast Thera-Blend. Það er einkaleyfis- varin aðferð sem gerir ensímum kleift að vinna á mismunandi pH-gildum í líkam- anum og ná þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensímin eru þau öflugustu sem völ er á, en þau geta hjálpað til og komið í veg fyrir ýmis ónot tengd meltingu. Þau eru fáanleg í fjórum tegundum, þar á meðal Digest Spectrum sem er sérstaklega fyrir fæðuóþol. Aðeins 1 hylki af Digest-ensími fyrir mat getur létt á þegar mikið mæðir á meltingunni. Góðgerlar í sérflokki Góðgerlar eru ekki síður mikil- vægir fyrir meltinguna. Góðgerlar hafa heilsueflandi áhrif á líkam- ann með því að efla meltingu og frásog næringarefna. Bio-Kult er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur að markmiði að byggja upp öfluga þarmaflóru og styðja við meltinguna. Hylkin innihalda 14 tegundir sérvalinna frost- þurrkaðra gerlastofna sem styrkja og geta komið þarmaflórunni í jafnvægi. Bio-Kult Advanced er frábær byrjun fyrir þá sem taka ekki inn góðgerla, en mælt er með því fyrir alla. n Beta Glucans IMMUNE SUPPORT+ FYRIR ÓNÆMISKERFIÐ Öflug blanda af vítamínum, jurtum og steinefnum sem styrkja og styðja við ónæmiskerfi líkamans Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Það er fátt eins mikilvægt og að halda meltingunni í lagi þar sem hún spilar lykilhlutverk í líkam- legri og andlegri heilsu. Meltingar- ensím og góðgerl- ar vinna vel saman en hafa ólík verkefni þegar kemur að því að melta fæðuna. ALLT kynningarblað 3FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.