Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 22
Jólablað Fréttablaðsins 2021. Ritstjóri: Elín Albertsdóttir. Höfundar efnis: Brynhildur Björnsdóttir, Edda Karitas Baldursdóttir, Elín Albertsdóttir, Jóhanna María Einarsdóttir, Oddur Freyr Þorsteinsson, Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Starri Freyr Jónsson, Þórdís Lilja Gunnarsdóttir. Ljósmyndir: Anton Brink, Ernir Eyjólfsson, Eyþór Árnason, Sigtryggur Ari Jóhannsson, Valgarður Gíslason. Auglýsingar: Arnar Magnússon, Jóhann Waage, Jón Ívar Vilhelmsson, Ruth Bergsdóttir. Forsíðumynd: Valgarður, ljósmyndari Fréttablaðsins, tók þessa mynd af söng- og leikkonunni Sölku Sól Eyfeld, sem er í viðtali í blaðinu. Útgefandi: Torg, Kalkofnsvegi 2. Sími 550 5000. Ábyrgðarmaður: Björn Víglundsson. GLEÐiKRÓNURJóla Gleðikrónurnar gilda á öllum stöðum Gleðipinna og renna aldrei út. Þú kaupir gleðikrónur á gledipinnar.is FULLKOMIN GJÖF FYRIR ÞÁ SEM VANTAR EKKI NEITT KÖKUR & SÆTINDI LAGTERTA LANGÖMMUNNAR Katrín Halldóra er jólabarn og heldur mikið upp á lagtertu sem langamma hennar á heiðurinn af. 12 VEGLEGAR VEGAN KÖKUR Rósa María Hansen gefur upp- skriftir að tveimur ljúffengum vegan kökum. 22 LEYNILEGA ÍSTERTAN Ragna Ingimundardóttir leirlista- kona ljóstrar upp danskri fjöl- skylduuppskrift að ístertu. 24 EINN SEM SLÆR Í GEGN Matarbloggarinn Ragna Björg gefur uppskrift að syndsamlegum karamellubúðingi. 28 MÖNDLUTERTA Laufey Rós Hallsdóttir eldar fyrir elstu bæjarbúa Eskifjarðar. Hún lumar á einstakri tertu sem móðir hennar var alltaf með á jólum. 44 ROSALEG OSTAKAKA Kjartan Gíslason matreiðslumaður er innblásinn af ostakökum frá Spáni. 48 TIRAMISU BEINT FRÁ RÓM Albert Eiríksson gefur uppskrift að gómsætu tiramisu. 46 GLÆSILEG AÐVENTUTERTA Gulli Arnar býður aðventuköku sem gleður bæði auga og munn. 56 RIS A’LAMANDE ALLTAF BEST Ris a’lamande á jólum er ómiss- andi hjá mörgum. 72 MATUR & BORÐ VEGAN MATUR OG KÖKUR Systkinin Linda Ýr Stefánsdóttir og Jóhann Hjörtur Stefánsson Bruhn eru spennt fyrir að smakka á ólíkum vegan jólasteikum um jólin, en þau eru bæði vegan. 10 FYLLING FYRIR KALKÚN Ragnar Freyr gefur uppskriftir að nýrri fyllingu með kalkúni, kalkúnasósu og sætum hasselback kartöflum. 30 FRANSKUR EÐALRÉTTUR Margrét Jónsdóttir listmálari segir matargleði mikla í Frakklandi. 38 HREINDÝR, RJÚPUR OG HUMAR Á JÓLABORÐINU Eyþór Rúnarsson matreiðslumað- ur upplýsir um að jólamatarhefðir hans séu margréttaðar. 55 KETÓ JÓLIN LANGTUM BETRI Flugfreyjan Hanna Þóra Helga- dóttir nýtur sætra jóla með ketó- vænum krásum. 60 GRÆNMETISRÉTTIR SOLLU Solla Eiríks lumar á æðislegum grænmetisréttum sem sóma sér vel um jólin. 70 GLÆSILEG SKÓGARFERÐ VIÐ HÁTÍÐARBORÐ LÁRU Lára Margrét Traustadóttir hefur íslenska vetrardýrð í hávegum. 78 DANSKIR SÍLDARRÉTTIR Síldarréttir eru ómissandi á jóla- hlaðborðið. 84 FÖNDUR OG SKRAUT UMHVERFISVÆNIR PAKKAR Bryndís Óskarsdóttir notar dag- blöð, tímarit, bækur og skraut úr náttúrunni til að skreyta pakka. 26 UPPSKRIFT AÐ JÓLAHÚFU Eðalrein Magdalena Sæmunds- dóttir hefur búið til jólahúfu-upp- skrift sem hún gefur fylgjendum sínum á Instagram. Þetta hefur hún gert frá árinu 2018. 32 SKRAUT OG SKART Hlín Ósk hefur gaman af því að skreyta heimilið fyrir jólin á milli þess sem hún sinnir skarti. 36 SAFNA Í JÓLADAGATAL Jóhanna María og Kristín Sig- mundsdætur hafa safnað litlum gjöfum allt árið í aðventudagatal. 40 ERFITT AÐ SOFNA Á ÞORLÁKS­ MESSU FYRIR SPENNINGI Kennaraneminn Unnur Gígja Ingimundardóttir er Sveinka í hjá- verkum. 58 GAMAN AÐ SKREYTA Guðfinnur Ýmir Harðarson skreytir íbúðina sína af miklum krafti hver einustu jól. 66 SKRÝTNAR JÓLAKÚLUR Donald Trump jólakúla var fyrsta óvenjulega jólakúlan í safni Guð- ríðar Haraldsdóttur. 68 JÓLAHEIMUR ÞÓRUNNAR Þórunn Högna er þekkt fyrir skemmtilegar og smekkvísar skreytingar heima fyrir. 88 FALLEGIR KRANSAR Vöruhönnuðurinn Bjarmi Fannar skreytir fyrir öll skynfærin til að skapa hina fullkomnu jólastemn- ingu. 92 ENDURVINNUR LOPAPEYSUR Védís Jónsdóttir hannar jólaskraut úr ónýtum lopapeysum. 94 JÓLASKREYTT Á ÁLFTANESI Í garðinum eru ýmsar fígúrur eins og hreindýr og snjókarlar. 98 JÓLASKRAUT Í REYKJAVÍK Rebekka Guðmundsdóttir og Hafsteinn Viktorsson sjá um að Reykjavíkurborg sé fallega jóla- skreytt. 100 JÓLASIÐIR – VENJUR Í KÖRFU UM JÓLIN Jólin í ár verða níundu jólin í röð sem Elvar Már Friðriksson, lands- liðsmaður, heldur erlendis. 4 LÝSIR UPP AÐVENTUNA Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. Hún slær þó ekki slöku við verkefnin. 8 ENGINN VEIT JÓLAMATINN Hjá Margréti Erlu Maack hefur skapast óvenjuleg hefð á aðfanga- dagskvöld. 14 HJÁLPARSÍMINN OPINN Hanna Ruth Ólafsdóttir, verkefna- stjóri hjá Rauða krossinum, segir að hjálparsíminn verði opinn yfir öll jólin fyrir þá sem þurfa aðstoð. 16 HURÐASKELLIR MEÐ LOFORÐ Hurðaskellir greinir frá hátíðar- höldum fjölskyldunnar. 20 BÓNORÐIÐ GAT EKKI BEÐIÐ Söngkonan Svala Björgvins og sjómaðurinn Kristján Einar Sigur- björnsson eru sáttust í faðmi hvors annars á jólunum. 34-35 JÓLAMINNINGAR Nokkrir þekktir Íslendingar rifja upp jólaminningar úr æsku sinni. 42 SAFNAR JÓLASPILADÓSUM Elín Hróðný Ottósdóttir hefur safnað jólaspiladósum frá 1998. 50 HÁTÍÐ HJÁ HEIMILISLAUSUM Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir segir að það sé ýmislegt gert til hátíða- brigða í gistiskýlum. 62 JÓLAHÁRGREIÐSLAN Hildur Ösp sýnir nokkrar einfaldar og fallegar jólahárgreiðslur. 76 GLIMMER OG GULL Anna og Anna eru með puttann á púlsinum í jólaförðuninni í ár. 80 TVENNS KONAR JÓL Renata Zdravkovic flutti til Íslands tíu ára og heldur bæði íslensk og serbnesk jól. 82 GLEÐILEGT SJÓNVARPSGLÁP Það er fátt notalegra á aðventunni en að kíkja á uppáhaldssjónvarps- þætti. 86 BÍÓ UM JÓLIN Leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson er mikill kvikmyndaáhugamaður og það er fjöldi mynda sem hann horfir reglulega á um jólin. 90 TAKMARKANIR Á HEIM­ SÓKNUM Á SJÚKRAHÚS Séra Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkrahússprestur segir erfitt að takmarka heimsóknir yfir jólin en spítalarnir fái mikinn og mjög dýr- mætan stuðning frá almenningi. 96 Efnisyfirlit 19. nóvember 2021 jól 2021 2 fréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.