Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 30

Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 30
Við höfum alltaf haldið í þá hefð að baka klassískar smá- kökur með mömmu sem er einnig orðin vegan. Vegan systkinin Linda Ýr Stefánsdóttir og Jóhann Hjörtur Stefánsson Bruhn baka alltaf smákökur fyrir jólin með fjölskyldunni. Þau eru mest spennt fyrir því að smakka á ólíkum jóla- steikum fyrir jólin. starri@frettabladid.is Systkinin Linda Ýr Stefánsdóttir og Jóhann Hjörtur Stefánsson Bruhn eru bæði vegan. Linda tók stóra skrefið árið 2018 en Jóhann á síðasta ári. „Við erum sammála um að það hafi verið vegna sam- kenndar með dýrum og loftslags- breytinga. Veganismi er rökréttasta ákvörðun sem við bæði höfum tekið og höfum aldrei litið til baka,“ segir Linda. Smákökubakstur fyrir jólin er rík hefð innan fjölskyldunnar að sögn Jóhanns. „Við höfum alltaf haldið í þá hefð að baka klassískar smá- kökur með mömmu sem er einnig orðin vegan.“ Þau segjast vera mest spennt fyrir því að smakka á ólíkum jóla- steikum fyrir jólin. „Við erum ansi mörg sem erum vegan í kjarnafjöl- skyldunni. Því höfum við tækifæri til þess að kaupa nánast eitt stykki af hverri vegan jólasteik á markað- inum til að smakka. Við erum sérstaklega spennt fyrir endur- bættri uppskrift af hangirúllunni frá Jömm.“ Hér gefa systkinin nokkrar vegan uppskriftir fyrir jólin. Veganismi er rökréttasta ákvörðunin Systkinin Jóhann Hjörtur Stefánsson Bruhn (t.v.) og Linda Ýr Stefánsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fjölskyldan bakar jólasmá- kökur fyrir hver jól. Syst kinin eru búin að „veganæsa“ eldri uppskriftir móður sinnar. Vegan uppstúfur fer vel með vegan jólasteikinni. Ofnbakað blómkál 1 blómkálshöfuð 1 dl olía 2 msk. Dijon-sinnep 2 msk. púðursykur 3 tsk. chipotle-mauk Salt og pipar eftir smekk Sjóðið blómkálshöfuð í söltu vatni í tíu mínútur. Á meðan er olíu, sinnepi, púðursykri, chipotle- mauki, salti og pipar hrært saman í kryddlög. Setjið blómkálshöfuðið í eldfast mót og dreifið krydd- legi vel yfir. Bakið í ofni á 200°C í u.þ.b. fimmtán mínútur eða þar til kryddlögurinn hefur brúnast. Uppstúfur 40 g smjörlíki 30-40 g hveiti, eftir smekk 20 g sykur (eða eftir smekk) 500 ml haframjólk Fyrst skal bræða smjörlíkið í potti og strá svo hveiti yfir meðan hrært er. Þegar smjörlíki og hveiti hafa myndað deig sem losnar frá pottinum er haframjólkinni hellt rólega í pottinn og hrært saman við. Bætið sykri við eftir smekk og hrærið stöðugt við suðu á lágum hita í tíu mínútur eða þar til hveiti- bragðið er horfið. Jólasmákökur 250 g hveiti 250 g púðursykur 120 g smjörlíki 1 egg replacement (notuðum Bob’s Red Mill úr Vegan búðinni) 15 g lyftiduft ½ tsk. matarsódi 2 tsk. kanill 2 tsk. negull 2 msk. haframjólk Blandið þurrefnum fyrst saman og bætið svo öðru hráefni út í. Hnoðið deigið vel og rúllið í lengju sem er um 4 cm í þvermál. Kælið deigið í 10 mínútur áður en það er skorið í sneiðar sem eru ca ½ cm á breidd. Raðið sneiðum á ofnplötu og bakið við 175 gráður í tíu mínútur. n Ofnbakað blómkál. Fallegar gersemar Vefverslun og sölustaðir á oskabond.is í jólapakkann hennar 19. nóvember 2021 jól 2021 10 fréttablaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.