Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 48
Ragna Björg Ársælsdóttir, verkefnastjóri, matgæðingur og söngkona með meiru, er mikið jólabarn og segist alltaf reyna að vera með eitthvað nýtt og spennandi í desert á aðfangadag. johannamaria@frettabladid.is Það er nóg að gera hjá Rögnu í aðdraganda jólanna og þann 11. og 12. desember syngur hún með Guð- rúnu Árnýju á innilegum jólatón- leikum í Víðistaðakirkju. Einnig sér hún um söng á fyrirtækjaskemmt- unum og jólahlaðborðum.  Ragna segir að eftirrétturinn á jólum æsku hennar hafi verið sérrí-rjóma-triff li, en sjálf er hún hrifin af því að gera ýmiss konar búðinga eins og creme brulee, panna cotta, pavlovu eða sítrónutertu. Hér birtir hún girni- lega uppskrift af silkimjúkum eftirréttarbúðingi með karamellu- og vanillubragði. Svo leynast óvæntir bananar í botninum sem gera gæfumuninn. Þessi búðingur er eins og eitthvað sem maður fær á veitingastöðunum! „Psst. þetta slær alltaf í gegn í matarboðum,“ segir hún og hlær. Banana- og karamellubúðingur Fyrir 4 glös eða eftirréttaskálar Í botninn: 150 g mulið digestive kex 3 msk. sykur 4 msk. bráðið smjör Blandið saman kurluðu kexinu, sykri og smjöri og þrýstið blönd- unni í botninn og örlítið upp í hliðar á fjórum desertskálum eða glösum. Kælið í 30 mínútur Í fyllinguna: 215 g púðursykur 30 g smjör 3 msk. (30 g) maizenamjöl 350 ml nýmjólk 1/2 tsk. salt 4 eggjarauður 1/2 tsk. vanillu extrakt 2-3 þroskaðir bananar Bræðið smjör og blandið því saman við púðursykur, setjið í skál. Setjið þetta svo til hliðar. Í bolla, hrærið maizenamjölið út í smá af mjólkinni. Í potti, hitið restina af mjólkinni með saltinu þangað til blandan er við suðu og hellið þá maizenamjölsblönd- unni út í. Sjóðið þar til blandan þykknar. Hrærið eggjarauðurnar saman í skál og hellið smá af heitri mjólkurblöndunni út í eggin. Hellið svo þeirri blöndu aftur út í heita mjólkina og hrærið þar til blandan þykknar enn frekar (áferðin endar á að verða soldið eins og hrært majones). Hellið/þrýstið blöndunni í gegnum sigti (ef ykkur kann að finnast þetta eitthvað kekkjótt) ofan í púðursykurblönduna, bætið vanillu extrakt við og hrærið vel saman uns sykurinn bráðnar. Skerið bananana niður í 5-6 mm sneiðar og dreifið yfir kex- botninn (ég notaði aðeins rúmlega 2 banana en það fer eftir smekk). Hellið blöndunni yfir bananana, geymið þetta í kæli í a.m.k. 2 klst. áður en rjóminn er settur ofan á og borið er á borð. Aukapunktar: n Það er dásamlegt að setja kara- mellukúlukurl ofan á. n Það er líka æðislegt að setja smá vanillusykur út í rjómann þegar þið þeytið hann. n Búðingurinn geymist í ísskáp í 2-3 daga ef þið setjið plastfilmu yfir og sleppið að setja rjómann á. n Það er hægt að hægelda epla- bita upp úr smjöri, sykri, smá vanillu og kanil og setja í botn- inn í staðinn fyrir banana. n Hátíðlegur búðingur með glaðningi í botninum Ragna Björg starfar sem verkefna- stjóri hjá Kerecis. Hún er að eigin sögn mikið jólabarn og finnst gaman að dúlla sér við jólaundirbúninginn. Fréttablaðið/Ernir Karamellumús með bönunum slær alltaf í gegn í matarboðum og sómir sér vel yfir hátíðirnar. Mynd/aðsEnd FÆST Í ÖLLUM BETRI VERSLUNUM @ GOODGOODBRAND | GOODGOOD.NET Hafðu það GOTT GOTT um jólin Án viðbætts sykurs • Lágkolvetna • Gómsætt 19. nóvember 2021 jól 2021 28 fréttablaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.