Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 19.11.2021, Qupperneq 56
Elín Albertsdóttir elin @frettabladid.is Hlín Ósk skartgripahönnuð- ur hefur alla tíð haft mikla þörf fyrir að skapa. Það kemur ekki síst fram fyrir jólin því hún byrjar snemma að undirbúa og skreyta. Hlín sem rekur verslun og net­ verslunina Óskabönd segir að desember sé annasamur á vinnu­ stofunni hjá henni. „Jólastemm­ ingin byrjar með því að skera út laufabrauðið, baka nokkrar smákökutegundir, setja upp jólatré og skreytingar. Síðan er það ómiss­ andi hluti af jólahaldinu að fara í kirkju á aðfangadag,“ segir hún. „Samverustundir með fjöl­ skyldunni eru svo skemmtilegar, góður matur og kósíheit. Yngsta dóttir mín er mikið jólabarn og hún heldur mér alveg við efnið þegar kemur að skreytingum. Það bætist alltaf smávegis við af jóla­ skrauti á hverju ári, ég er veik fyrir hreindýrastyttum og á orðið gott safn af þeim. Hreindýr eru í miklu Dásamlegt að lýsa upp skammdegið Hlín Ósk reynir að skreyta heimilið á milli anna á vinnustofu sinni. FÉTTABLAÐIÐ/VALLI Desember er annatími í versluninni Óskaböndum. Hlín Ósk gerir margvíslega fallega skartgripi. Þessi fallegi hnotubrjótur stendur vaktina hjá Hlín Ósk til jóla. Hlín er mikill aðdáandi hrein- dýra og á orðið dágott safn af þeim. Kertaljós eru ómissandi þeg- ar jólin nálgast og skammdegið ræður ríkjum. Nammikrukkurnar eru líka með hreindýraskrauti og sóma sér vel. uppáhaldi og mér finnst þau mjög falleg. Ég var alltaf mjög dugleg að baka fyrir jólin en nú hefur dóttir mín eiginlega tekið við keflinu á heimilinu. Nóvember og desember eru orðnir annasamir hjá mér í skartinu. Við bökum samt alltaf lakkrístoppa og skinkuhorn. Yfir­ leitt þurfum við að baka lakkrís­ toppana nokkrum sinnum því þeir klárast alltaf strax. Ikea­kökurnar hafa líka verið vinsælar á heimil­ inu, það er einfalt og þægilegt að baka þær og húsið ilmar,“ segir Hlín Ósk sem hannar allt sjálf og býr til stærsta hlutann af skartinu. „Smávegis læt ég framleiða fyrir mig,“ segir hún. „Það er mjög misjafnt hvað er vinsælast til gjafa en orkusteina­ festarnar og orkusteinaarmböndin eru vinsæl ásamt fíngerðum keðjum og armböndum í stíl. Eyrnalokkar og hringir eru alltaf vinsæl gjöf.“ Hlín Ósk er með vinnustofu og verslun í Þrúðsölum 17 í Kópavogi og vefverslunina oskabond.is. „Ég var áður bara í einu herbergi sem var orðið ansi þröngt fyrir starf­ semina, núna njóta gersemarnar sín svo vel og það fer mjög vel um mig í nýja rýminu, einnig er gaman að taka á móti fólki þegar það er nóg pláss, og ég er orðin mjög spennt að hitta sem flesta við­ skiptavini fyrir jólin, en bóka má tíma á oskabond@oskabond.is,“ segir hún. „Mér finnst jólin vera yndislegur tími og það er mikið skreytt í mínu hverfi utanhúss. Það er svo frábært og fallegt að lífga upp skamm­ degið með jólaljósum. Síðan leggur maður mikið upp úr jólunum. Síðustu ár hef ég haft smjörfyllt kalkúnaskip á aðfangadag og krakkarnir mínar vilja alls ekki breyta því, en annars er ég sjálf alin upp við rjúpur.“ n 19. nóvember 2021 jól 2021 36 fréttablaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.