Fréttablaðið - 19.11.2021, Page 70

Fréttablaðið - 19.11.2021, Page 70
Elín Hróðný Ottósdóttir frá Grundarfirði hefur safnað jólaspiladósum í 23 ár. Í dag telur safnið 63 spiladósir sem hún setur upp á aðventunni. starri@frettabladid.is Jólaspiladósasafn Elínar Hróðnýjar Ottósdóttur telur 63 spiladósir og stækkar ár frá ári. Hún keypti fyrstu spiladósina í Halifax í Kanada árið 1998 þegar hún var á ferðalagi þar ásamt eiginmanni og vinafólki þeirra. „Ég hef alltaf verið mikið jólabarn. Einn daginn í Hali- fax gengum við inn í verslun sem meðal annars seldi margar gerðir spiladósa. Þar ákvað ég að kaupa tvær til að taka með heim. Þannig byrjaði þetta nú bara.“ Stór hluti af jólaskreytingum Hún segir jólaspiladósirnar vera mjög fallegar og vera um leið stóran hluta af jólaskreytingum heimilisins. „Það er alltaf notaleg tilfinning á fyrsta sunnudegi í aðventu að pakka niður í stofunni og setja upp jólaspiladósasafnið mitt, sem í dag telur 63 dósir, hverja annarri fallegri. Það er ómögulegt fyrir mig að gera upp á milli þeirra enda á hver og ein sína sögu.“ Vekur mikla athygli Safnið fær eðlilega mikla og verð- skuldaða athygli enda einstakt í sinni röð. „Það hafa allir, held ég, gaman af þessari söfnun minni. Fjölskylda og vinir eru dugleg að muna eftir mér þegar þau eru erlendis og færa mér oft að gjöf jólaspiladós. Ég er mjög þakklát fyrir það og hef mjög gaman af því að eiga spiladósir frá hinum ýmsu löndum. Ætli næsta skref hjá mér sé ekki að fjölga hillum í stofunni svo sístækkandi safnið fá sem mest pláss.“ n Hver og ein spiladós á sína sögu Elín Hróðný Ottósdóttir hefur safnað jólaspiladósum síðan 1998. Hér er hún með barnabarni sínu. MYND/AÐSEND Fyrstu tvær jólaspiladósirnar voru keyptar í Halifax í Kanada árið 1998. Stór jólakúla með snjó sem keypt var í Berlín. Elín fékk hana að gjöf. Snjókarl sem hægt er að opna. Það er bæði hægt að trekkja hann upp lokaðan og opinn. Rauð hringekja keypt í aðventuferð með Kvenfélaginu Gleym mér ei, í Brussel 2019. Snjókarlinn er gjöf og keyptur í Kanada. Spila- dósin er úr leir. Glerkúla jóla- sveinsins var keypt í Orlando 2016 og var gjöf til Elínar. Jólaþorpið fékk Elín að gjöf, en það var keypt í Barce- lona. Þegar það er trekkt upp keyrir lestin af stað. Vasaúrið var gjöf. Það inniheldur skauta- svell og þegar það er trekkt fer skauta- fólkið af stað. Vinkona Elínar keypti þessa spiladós í Denver í Bandaríkjunum árið 2014. Trójuhestinn fékk Elín í gjöf frá börnunum sínum jólin 2016. Jóla- álfurinn snýst í hringi og tannhjólin snúast. Þessi spiladós var keypt í London og er gjöf. Þegar hún er trekkt upp snýst efri parturinn, pallurinn sem hesturinn er á. 19. nóvember 2021 jól 2021 50 fréttablaðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.