Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 33

Strandapósturinn - 01.06.1984, Blaðsíða 33
ekki að öllu ókunnur. Okkur var fljótlega veittur beini. Satt að segja vorum við matarþurfi því við höfðum lítið bragðað síðan við fórum frá Isafirði, aðeins haft smábita með okkur til að narta í eins og þá tíðkaðist með farþega á öðru farrými því fæstir höfðu efni á að kaupa sér mat. Þá var kominn í Árnes Baldur Sveinsson, sem þá var skólastjóri á ísafirði og verið hafði meðal farþega á Goðafossi. Var hans ferð heitið að Kjós. Átti hann erindi við móður mína út af lóðakaupum sem gerð voru við hann veturinn áður. Var hann einn af þremur sem að þeim stóðu. (Aldrei var neitt aðhafst á þeirri lóð.) Síðar urðu farsæl kynni við þann mæta mann af mínum nánustu. Svo fór að presturinn setur hesta með reiðtygjum undir okkur öll. Þökkuðpm við síðan veitta aðstoð og héldum úr hlaði sem leið lá yfir Göngumannaskörð. Hér vil ég bæta því við að séra Sveinn léði afa hest allt sumarið og mun frúin, Ingibjörg Jónasdóttir, ekki hafa latt þess að hann gerði það. Heima voru aðeins tveir líestar sem ekki varð komist af með. Þetta voru mín fyrstu kynni af Árnesheimilinu en eins og kunnugt er stóðu þar dyr opnar hverjum sem að garði bar í þau 20 ár sem séra Sveinn Guðmundsson þjónaði Árnesprestakalli. Þetta sumar, 1916, var síldarsöltun við Ingólfsfjörð. Munu það hafa verið Norðmenn sem fyrstir gerðu þar út þó fljótlega færðist það til íslendinga sjálfra. Höfðu ýmsir þar atvinnu sem síst veitti af. Nú voru áhrif stríðsins stöðugt að þrengja að á öllum sviðum svo syrta tók i álinn hjá flestum. Þetta haust bar góðan gest að garði heima, Gunnlaug Magnússon, bónda á Ósi í Steingrímsfirði. Eins og áður er greint frá hafði hann þekkt föður minn og móður er hann átti lgiðir yfir heiði. Nú var Gunnlaugur kominn, sérlegra erinda við mömmu. Það fór ekki fram hjá þeim sem fengust við síldarsöltun að í Kjósarlandi væru ákjósanlegir staðir fyrir þann rekstur. Guðmundi Hannessyni, lögfræðingi og konsúl á ísafirði, (síðar bæjarfóteti í Siglufirði), hafði borist þetta til eyrna og nú var Gunnlaugur kominn í hans umboði til að fá lóð, eða lóðir ef fáanlegar væru. Það varð úr að mamma seldi lóð í Djúpavík, utanvert við lækinn (sú eina sem byggt var á). Aðra lóð seldi hún sem var flötin fyrir neðan og utan Gunnarshjallann 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.