Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 144

Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 144
aðeins þekkjast í hitabeltislöndum. Allt er þetta margra miljón ára gamalt. Og svo er það hin einkennilega bleikja sem er í svokölluðu Bleikjuholti rétt hjá „Haugnum“. Þessi bleikja er gráhvít leðja sem loðir við skó og föt næstum eins og málning. Til er saga um fátækan leiguliða sem bjó í Þrúðardal og átti að gjalda landsdrottni sínum leiguna í sauðasmjöri og fann uppá því eitt sinn að sækja sér bleikju í kút og borgaði landskuldina með því. En þetta líkaði jarðareigandanum illa og rak bóndann af jörðinni. Einu sinni kom sérfræðingur að sunnan til að skoða bleikjuna, og leist honum mjög vel á, því hún væri svo sérstaklega hrein. Svo árið 1940 var hafist handa um að vinna hana. Bleikjunni var mokað í poka og sett á reiðing, og flutt á hestum til sjávar. Þaðan með bát til Hólmavíkur og síðan í skip til Reykjavíkur. Það voru farnar tvær ferðir á dag með klyfjahestana 15 að tölu. Alls voru flutt 21 tonn af bleikjunni, en svo þóttu þetta svo dýrir flutningar að ekki varð af frekari vinnslu. Kannske verður það einhverntíma í framtíðinni, því nú væri sjálfsagt hægt að leggja akfæran veg að bleikjuholtinu. Stundum var dálítið um ferðamenn í Þrúðardal því styst er milli bæja í Bitru og Kollafirði frá Gröf í Bitru að Þrúðardal, það hét að fara Hamarssneiðinga. Auk þess lá landssímalínan skammt frá Þrúðardal og ég man eftir að oft komu ókunnugir símamenn, til að fá brauð og mjólk hjá mömmu. Ég man sér- staklega eftir tveimur sem gistu eina nótt, og um morguninn sungu þeir saman nokkur lög fyrir okkur, það fannst okkur voða gaman. Þeir hétu Egill og Skúli, miklir dugnaðar- og ágætis- kallar. Allir gestir voru auðvitað vel þegnir, en þó sérstaklega ókunnugir langt að komnir menn sem höfðu frá mörgu að segja. Símavinna í þá daga var erfiðari en nú þekkist því allt varð að vinna með handafli og bera verkfærin með sér. Aðeins voru fengnir hestar til að draga staurana og dreifa þeim á sinn stað, síðan varð að grafa þá niður með handverkfærum. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.