Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 155

Strandapósturinn - 01.06.1984, Síða 155
var gestrisið og svo hefur það sennilega vitað að sjóðir þessara vesturferða-manna hafa að jafnaði ekki verið stórir. Ég man að við komum líka við á Fremribakka, sem er næsti bær við Bakkasel en þó samt nokkuð langt á milli, og þar fengum við kaffi án þess að þurfa að borga enda boðið það, þetta fólk var svo kunnugt pabba. Sá sem bjó á Fremribakka hét Guðmundur sonur Hafliða á Kirkjubóli í Langadal. Þeir voru bræður Guð- mundur í Bakkaseli og Hafliði á Kirkjubóli. Það var gott að hvíla sig og fá kaffi en nesti höfðum við nóg. Ég man hvað okkur strákunum fannst dalurinn langur og okkur fannst hann sann- arlega eiga þetta nafn skilið að heita Langidalur. Það var brú á ánni fyrir neðan Neðribakka eða eitthvað þar nálægt, sem er næsti bær fyrir neðan Fremribakka, svo ekki þurftum við að vaða ána og þaðan er farið yfir lágan háls ofan að Arngerðareyri og þá var nú komið á áfangastað því að þangað kom póstbátur- inn sem við ætluðum með, en hann átti að koma morguninn eftir sem hann líka gerði. A Arngerðareyri hittum við Magnús son Kristjáns Þorláks- sonar í Múla í Isafirði. Hann var vel kunnugur pabba því hann hafði róið eitthvað með föður sínum samtíða pabba mínum því pabbi var búinn að róa með Kristjáni Þorlákssyni ég held nokkrar vertíðir. Magnús var með boð frá föður sínum til pabba ef hann sæi hann að koma inn að Múla og vera þar um nóttina, því gamli maðurinn hefur búist við að eftir gamalli venju væri pabbi í þessum vermannahóp sem líka var. Það réðist þá svo að við fórum með Magnúsi inn að Múla og vorum þar um nóttina. Magnús var með sleða-hest með einhverju dóti á en ég man ekki hvort við létum pjönkur okkar á sleðann hjá honum eða fengum þær geymdar þangað til við komum aftur. í Múla var gott að gista og gömlu mennirnir höfðu margs að minnast, það var auðheyrt, enda góðir vinir. Ég man það þegar ég fór að fara úr sokkunum um kvöldið í Múla að þá var ég í vandræðum að ná sokkunum í sundur því ég var í tvennum sokkum. Þeir voru svo þæfðir saman að það var mjög óþægilegt að ná þeim í sundur, þetta hafði smáþófnað svona yfir daginn enda langur vegur frá Kirkjubóli í Staðardal og vestur að Arngerðareyri og þaðan inn 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.