Saga


Saga - 2012, Page 15

Saga - 2012, Page 15
kerfi. Gerður er greinarmunur á mönnum eða fyrirbærum með því að benda á þætti sem eru öðruvísi og aðgreinandi. Hvernig þeir þættir eru valdir og metnir á sér rætur í því samfélagi sem aðgrein- ir. Þó að sumir þættir séu nærtækari en aðrir þurfa þeir ekki af þeim sökum að vera ráðandi. Óvíst er hvort hægt sé að tala um „eðlis- læga“ aðgreinandi þætti. Reinhart Koselleck hefur bent á að þau hugtök sem hópar nota um sig og aðra hópa séu ekki einungis vísbending um hvernig greint er á milli, heldur móti þau beinlínis aðgreiningarferlið.5 Í til- teknu hugtaki getur t.d. verið fólgin tvíhyggja. Menn eru þá ýmist skilgreindir út frá því hvað þeir eru eða hvað þeir eru ekki. Hugtök sem notuð eru hafa mótandi áhrif. Í íslensku miðaldasamfélagi voru kristni og heiðni slík lykilhugtök. Sjálfsmynd Íslendinga var mótuð með því að lýsa heiminum og skilgreina hann, flokka þá sem hann byggðu og aðgreina eftir mismunandi þáttum. Þeir þættir sem skiptu mestu máli í slíkri flokkun manna, í okkur og hina, voru aðgreining hins kunnuglega og hins framandlega og trúarleg að - grein ing á kristindómi annars vegar og villutrú eða heiðni hins vegar. Mikilvægi trúarinnar í því að skilgreina menn sem andstæðinga birtist í því að andstæðingar í stríði voru oft kallaðir heiðingjar en ekki kenndir við eitthvert ríki eða land. Sá þáttur í fari þeirra sem skipti máli voru trúarskoðanir þeirra. Erlend hugtök á borð við barbarus voru svo þýdd á norrænu sem „heiðinn“, og skilin á milli hins klassíska Miðjarðarhafsheims og barbaraheims Norðurálfu urðu því skil kristni og heiðni.6 Þar sem heiðingjar gátu tekið kristni var ljóst að þeir gátu breyst, og þessi þáttur í fari þeirra var því ekki endanlegur. Þau skil sem voru á milli kristni og heiðni náðu ekki endilega til einstaklinga sem aðhylltust ólíkan sið, því að sami maður gat verið í hvoru tveggja liði á ólíkum skeiðum ævi sinnar. Að því leyti voru skilin á milli „okkar“ og „hinna“ ekki endanleg. Í ýmsum ritum sem tiltæk voru Íslendingum á þessum tíma kemur fram sú skoðun að heiðingjar séu höfuð andstæðingar krist- inna manna og stríð við þá nauðsynlegt. Þeir ágirnist lönd kristinna íslam og andstæður … 13 5 Reinhardt Koselleck, Vergangene Zukunft. Zur Semantik geschichtlicher Zeiten. Suhrkamp taschenbuch. Wissenschaft 757 (Frankfurt am Main: Suhrkamp 1992 [1979]), bls. 212. 6 Ian McDougall, „Foreigners and Foreign Languages in Medieval Iceland,“ Saga- Book 22 (1987–1988), bls. 208. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.