Saga


Saga - 2012, Síða 18

Saga - 2012, Síða 18
lega við heiðingjana að kurteis höfðingi í þeirra röðum býður hon- um til hólm göngu á móti konungi þeim er Karvel heitir. „Hann hefir fjölda liðs mikinn, alls konar þjóðir, og hann er virkta góður ridd- ari.“15 Reynist Karvel kurteis með afbrigðum og óbanginn við að gefa sig á vald kristnum mönnum, því að „Karlamagnús kóngur er svo góður höfðingi að eigi vill hann vita á sig að mér sé misboðið heldur en einhverjum lim sínum“.16 Þessi saga sýnir að í liði heið - ingja eru göfugir riddarar, engu síður en í herliði kristinna manna. Þessum boðskap er miðlað í fleiri sögum sem þýddar voru á nor- rænu á 13. öld. Darius Serkjakonungur og riddarar hans í Alex - anders sögu eru göfugir menn, engu síður en andstæðingar úr hópi Grikkja. Jafnan er tekið fram ef riddarar í liði Grikkja eða Serkja eru stórættaðir, t.d. komnir „frá Ciro konungi“.17 Mikilvægi ættgöfg- innar gerði það að verkum að konungar og aðrir sem töldu sig eðal- borna höfðu annað viðhorf en klerkar til heiðinna fornaldarkappa og jafnvel hinna heiðnu guða. Darius konungur minnir menn sína á að Serkir séu „komnir frá Belo konungi er fyrst hefir af vorum frændum verið hafður í goða tölu“, en Grikkir geta hins vegar rakið ættir sínar til bardagaguðsins Mars.18 Þessi viðhorf samrýmast ýmsu í hugsun norrænna höfðingja. Guðir heiðinna manna voru ekki álitnir raunverulegir guðir, heldur máttugir menn sem hefðu verið teknir í guðatölu eftir lát sitt, innan þess evhemeríska túlkunarkerfis sem var ríkjandi í orðræðu um þá í kristnu miðaldasamfélagi.19 Samt sem áður voru þeir öflugri en sverrir jakobsson16 sögunnar (A-gerð) er talin hafa orðið til við norsku hirðina um miðja 13. öld, en aukin gerð hennar (B-gerð) á Íslandi á 14. öld. Sjá Eyvind Fjeld Halvorsen, „Karlamagnús saga“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder fra vikinge- tid til reformationstid VIII (Kaupmannahöfn: Rosenkilde og Bagge 1963), bls. 286–290. 15 Karlamagnús saga. Branches I, III, VII et IX. Útg. Agnete Loth (Kaupmannahöfn: Société pour l’étude de la langue et de la littérature danois, 1980), bls. 130 og 133. Í B-gerð segir „hardla godr madr sialfr“. 16 Karlamagnús saga. Branches I, III, VII et IX, bls. 144–145. 17 Alexanders saga. Islandsk oversættelse ved Brandr Jónsson. Útg. Finnur Jónsson (Kaupmannahöfn: Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat 1925), bls. 40, 78 og 130. 18 Sama heimild, bls. 30 og 34. 19 Um Evhemerisma sem skýringaraðferð hefur ótalmargt verið ritað. Greinar - gott yfirlit um uppruna fyrirbærisins og þróun þess á miðöldum má finna hjá John Daniel Cooke, „Euhemerism: A Mediaeval Interpretation of Classical Paganism“, Speculum 2 (1927), bls. 396–410. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.