Saga


Saga - 2012, Page 44

Saga - 2012, Page 44
þann 10. júní 1901 og voru í stjórn kosnir þeir William Anderson (Guðmundur Björnsson), Stephan Thorson, Hannes Blöndal og Fred Swanson (Friðrik Sveinsson). Auk þeirra var Sigurður Júlíus Jó - hannes son meðal forystumanna félagsins.23 Yfirlýstur tilgangur félagsins var að „glæða áhuga Íslendinga fyrir stefnu og starfsemi jafnaðarmanna“ og fólst starfsemi félagsins fyrst og fremst í fundarhöldum og bókaútgáfu.24 Sjónarmið Jafn - aðarmannafélagsins voru jafnframt kynnt á síðum blaðsins Dagskrá II (1901–1903), en Sigurður Júlíus hóf útgáfu þess rúmum mánuði eftir stofnun Jafnaðarmannafélagsins. Blaðið var ekki formlega tengt félaginu en seinni árganginn sátu í ritstjórnarnefnd þess þeir Sig - urður Júlíus, Stephan Thorson og Fred Swanson. William Ander son var titlaður ráðsmaður blaðsins. Þar sem sömu menn voru forystu- menn Jafnaðarmannafélagsins má segja að síðari árganginn hafi Dagskrá II verið óopinbert málgagn félagsins. Sigurður Júlíus ritaði langmest í blaðið. Hann byggði jafnaðar- mennsku sína á kristilegum gildum og taldi ástand samtíma síns „óguðlegt“, að færa þyrfti „kristindóminn af vörum manna og inn í hjörtu þeirra.“25 En hann var jafnframt róttækur, jafnvel byltingar- sinnaður. Í kvæði sem birtist á forsíðu Dagskrár II haustið 1902 lýsir hann kúgun alþýðunnar af hendi auðvaldsins og stríðinu á milli þessara tveggja hópa, sem muni ljúka með byltingu: „þá verður hlífðarlaust ístran af auðvaldi flegin / og óstjórn og harðstjórn á log- vilhelm vilhelmsson42 23 Sigurður Júlíus hafði tekið við ritstjórn Dagskrár af Einari Benediktssyni skömmu áður en hann flutti vestur um haf í kringum aldamótin. Hann er vel þekktur í sagnritun um Vestur-Íslendinga enda var hann mjög áberandi í sam- félagi þeirra. Hann starfaði lengi sem læknir og var ákafur bindindismaður auk þess sem hann ritstýrði Lögbergi um tíma og stofnaði síðar blaðið Voröld. Hann er á vissan hátt undantekning meðal þessara róttæklinga hvað varðar jöðrun og hvítþvott í sagnrituninni. Sjá t.d. Richard Beck, „Skáldið og hug- sjónamaðurinn Sigurður Júlíus Jóhannesson“, Tímarit Þjóðræknisfélags Íslend- inga (1958), bls. 10–26. 24 Félagið gaf út tvö lítil kver sem innihéldu bæði frumsamin verk og þýðingar. Sjá Edward Bellamy, Vatnsþróin (Winnipeg: Jafnaðarmannafélag Íslendinga 1902) og Dagskrá. Gefin út af Jafnaðarmannafélagi Íslendinga (Winnipeg: Jafn - aðarmannafélag Íslendinga 1903). 25 „Verkefni 20. aldarinnar“, Dagskrá II 10. og 17. ágúst 1901, bls. 3–4; 3. Sjá jafn- framt: „Stjórnmál“, Dagskrá II 30. nóvember 1901, bls. 1. Þar segir hann það eitt af markmiðum blaðsins að sýna fram á hvernig „guð kærleikans … ætlast til að stjórnarfyrirkomulagið sé.“ Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.