Saga


Saga - 2012, Síða 57

Saga - 2012, Síða 57
„ánægja með það sem er … 55 enda.77 Sigfús Benedictsson hafði hins vegar í huga tilhneigingu almennings til sleggjudóma og nornaveiða og var mjög gagnrýninn á hugmyndir róttækra félaga sinna um beina löggjöf.78 Hann var sömuleiðis efins um kröfu Baldurs-manna um þjóðareign, því hann vildi gera greinarmun á sameign og ríkiseign; það væri fráleitt að „hrópa með þjóðeign, en viðurkenna svo ekki eignarrétt þjóðar, þar sem stjórnin er alt.“79 Öll blöð vesturíslenskra róttæklinga innihéldu töluvert af þýddu efni úr ýmsum áttum. Þar hópast saman ólíkar kenningar og hug- myndir sem eiga á yfirborðinu það eitt sameiginlegt að andæfa ríkj- andi samfélagsástandi. Undir niðri má þó greina ákveðin þemu, ákveðnar áherslur, sem voru meira áberandi en aðrar og mynda hugmyndalega samfellu hugsjóna sem vesturíslenskir róttæklingar deildu með öðrum kanadískum róttæklingum þess tíma.80 Fyrst er að nefna gagnrýni á auðsöfnun, efnahagslega misskipt- ingu og hagkerfi byggð á samkeppni. Fullyrt var að samkeppni væri mannskemmandi og eitraði heilu samfélögin; hún stuðlaði ekki bara að misskiptingu og ranglæti heldur væri hún órökrétt því hún stuðlaði að offramleiðslu í stað þess að miða að því að uppfylla „raunverulegar“ þarfir fólks.81 Í öðru lagi var augljós áhersla á jöfn - uð í víðum skilningi þess orðs. Fjöldi þýðinga í öllum ritum vestur- íslenskra róttæklinga fjallaði á einhvern hátt um að jafna út valda- hlutföll í samfélaginu, ekki síst á milli kynja og stétta, hvort sem krafan var sett fram sem gagnrýni á ríkjandi ástand eða lýsing á far- sæld skipulags sem byggðist á jöfnuði. Bein löggjöf, kosningaréttur kvenna, sameign og samvinna voru allt leiðir að því mark miði að 77 Afstaða þeirra til beinnar löggjafar er best útskýrð hér: E[inar] Ó[lafsson], „Bein löggjöf“, Baldur 22. og 29. ágúst 1906, bls. 2–3. 78 Tuttugasta öldin 11. nóvember 1910, bls. 2–3. Sjá einnig „Ótakmörkuð meiri- hlutastjórn“, Freyr 1:2 (1925), bls. 2–3. 79 S. B. Benedictsson, „‚Baldur‘ og sósíalism“, Lögberg 27. október 1904, bls. 4. 80 Sbr. Ian McKay, Reasoning Otherwise. Leftists and the People‘s Enlightenment in Canada 1890–1920 (Toronto: Between the Lines 2008). 81 Sjá t.d. Robert Blatchford, „Samkeppni“, Dagskrá. Gefin út af Jafnaðarmanna félagi Íslendinga í Winnipeg (Winnipeg: Jafnaðarmannafélag Íslendinga 1903); Robert Blatchford, „Socialismus“, Selkirkingur 1., 8., 15. og 22. desember 1900 og 5. janúar 1901; Edward Bellamy, „Ferðavagninn“, Baldur 14. desember 1904, bls. 2; Robert G. Ingersoll, „Maðurinn og vélin“, í Edward Bellamy, Vatnsþróin (Winnipeg: Jafnaðarmannafélag Íslendinga, 1902), bls. 23–35; „Að fanga loftið“, Freyja 2:5 (1899), bls. 6–7; Elizabeth Cady Stanton, „Frjálslynd stefnuskrá“, Freyja 1:8 (1898), bls. 4–5. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.