Saga


Saga - 2012, Page 59

Saga - 2012, Page 59
„ánægja með það sem er … 57 innflytjenda í vesturfylkjum Kanada — fjölskylduna, trúarsöfnuði og veraldlegan félagsskap. Hugtakið lýsir því félagslega umhverfi þar sem innflytjendur bæði viðhalda og skapa sameiginlega reynslu, þekkingu, minningar, hefðir og siði og deila þeim sín á milli. Auk þess benda Friesen og Loewen á að athvörf hafi þjónað margs kon- ar öðrum tilgangi; ekki síst voru þau vettvangur fyrir samskipti við hið nýja samfélag og aðlögun að því á forsendum innflytjendanna sjálfra. Athvörf voru sömuleiðis vettvangur samhjálpar innan hóps- ins og þar voru valdahlutföll innan hans mótuð og línur lagðar um æskilega breytni — og þar með ímynd — þjóðernishópsins.84 En eins og Tom Goyens og Per Nordahl undirstrika í sínum rannsókn- um voru athvörf innflytjenda jafnframt að hluta aðskilin eftir lífsviðhorfum og hugmyndafræði. Þeir róttæku einstaklingar sem ekki samþykktu ríkjandi hugmyndafræði eða lífsskoðanir samlanda sinna mynduðu sín eigin athvörf í stað þess að lúta yfirráðum hinna íhaldssamari í þeirra hópi. Þar með sköpuðu þeir sér vettvang til að takast á við hið nýja samfélag og kröfur þess á sínum eigin forsend- um auk þess sem slíkur vettvangur þjónaði hlutverki félagslegs haldreipis og miðstöðvar menningarlífs þeirra.85 Hér hafa verið tekin til umfjöllunar blöð sem gefin voru út af rót- tæklingum meðal Íslendinga í Kanada við upphaf 20. aldar og mynduðu eins konar huglægt athvarf — samfélag á prenti. En þar með er sagan aðeins að hálfu leyti sögð því nöfn sömu einstaklinga er að finna í tengslum við ýmiskonar félagsskap annan meðal Íslendinga í Vesturheimi, félög sem að nafninu til er ekki hægt að tengja við pólitíska róttækni en þjónuðu í raun því hlutverki að vera vettvangur fyrir róttæklinga til að ræða saman og miðla hugmynd- um. Þau félög voru jafnframt félagslegt athvarf fyrir einstaklinga með skoðanir sem voru á skjön við ríkjandi hugmyndir í samfélag- inu en höfðu þörf fyrir andlegt og félagslegt samneyti við líkt þenkj- andi einstaklinga með sama þjóðernislega og menningarlega bak- grunn. Hér verða tekin fyrir þrjú ólík en lýsandi dæmi um slíkan félagsskap; trúarsöfnuð únitara, Menningarfélagið og Hagyrðinga - félagið í Winnipeg.86 84 Royden Loewen og Gerald Friesen, Immigrants in Prairie Cities, bls. 3–9 og 13–33. 85 Tom Goyens, Beer and Revolution; Per Nordahl, Weaving the Ethnic Fabric. 86 Söfnuður únitara hefur löngum verið viðurkenndur sem athvarf róttæklinga og sem vettvangur til andófs í sagnritun um Vestur-Íslendinga, þó oftast hafi umfjöllunin einskorðast við trúarlegan þátt þeirrar róttækni. Menningar félagið og Hagyrðingafélagið eru einnig vel þekkt úr sagnritun um Vestur-Íslend- Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:46 Page 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.