Saga


Saga - 2012, Page 109

Saga - 2012, Page 109
margir um þetta leyti, rétt fyrir formlega kaupstaðarstofnun 1786, ef frá eru taldir þeir sem menntast höfðu við Innréttingarnar í Reykja - vík og nágrenni og danskir handverksmenn sem störfuðu á vegum kaupmanna. Í tengslum við kaupstaðarstofnun var markvisst reynt að efla handverksstarfsemi.107 Beykjarnir voru áberandi í hópi handverksmannanna og tengdust allir verslunarfélaginu. Þótt víst megi telja að fólk sem stundaði sérpöntun á varningi til Íslands á síðari hluta 18. aldar hafi einkum verið hinir efnameiri, má einnig greina aðrar forsendur út frá verslunarbókinni, því sumir pöntuðu lítið og kannski eingöngu einhverja ákveðna vöru. Sem dæmi má nefna konurnar þrjár frá Austurlandi sem allar sendu ull til Danmerkur til litunar og fluttu inn aftur. Þær keyptu engan ann- an varning. Svo var einnig háttað með 13 aðra Austfirðinga og tvo Norðlendinga. Fæstir þessara manna keyptu annan varning sam - hliða ullinni, einn samt nokkuð af litunarefnum.108 Þarna var því um framleiðslutengdan innflutning að ræða frekar en munaðarvör- ur til neyslu. Hópur manna sem kaupmenn gáfu heiðurstitilinn monsieur var meðal þeirra sem komust á blað hjá kaupmanni. Þeir voru álíka stór hópur og prestarnir sem sérpöntuðu vörur og versl - uðu flestir á Suðvesturlandi og Ísafirði. Þeir hafa líklega haft ákveðna stöðu í sinni sveit, oft án þess að vera með formleg emb- ætti, en einhverjir þeirra voru hreppstjórar. Þrír verslunarstaðir skera sig nokkuð úr öðrum vegna mikilla innkaupa og framandi varnings. Það eru Patreksfjörður, Flatey og Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjar höfðu lengi verið í konungseigu og verslun og útgerð þar rekin á öðrum grunni en tíðkaðist á öðrum verslunarstöðum á landinu. Eyjarskeggjar voru háðari versluninni en aðrir og smásala hófst fyrr en í öðrum verslunarstöðum.109 Í Flatey var vel stætt samfélag á fyrri öldum og bæjarmenning hófst munaðarvara og matarmenning 107 107 Lewetzow stiftamtmaður sendi fyrirspurn út til allra sýslumanna um þetta leyti til að kanna hvað menn ályktuðu að margir handverksmenn byggju í hverju umdæmi sem gætu hugsað sér að setjast að og gerast kaupstaðaborg- arar. Lítil svör bárust, en þau sem komu benda til að mjög fátt hafi verið um handiðnaðarmenn auk þeirra sem að ofan voru nefndir. Sjá Hrefna Róberts - dóttir, „Samfélag átjándu aldar. Hugarfar, handverk og arfur fyrri alda“, Saga XLIX-1 (2011), bls. 98–99. 108 DRA. Real.komm. 455. Inventarbog 1783–1784, nr. 391, bls. 62 (Hofsós), 64 (Eyjafjörður), 68 (Vopnafjörður), 73 (Reyðarfjörður), 77 (Berufjörður). 109 Lbs.-Hbs. Pétur G. Kristjánsson, Tengsl framleiðslu og markaðar, bls. 52–57, 76–78 og 101–124. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.