Saga


Saga - 2012, Síða 112

Saga - 2012, Síða 112
prestar hafi á 18. öld verið farnir að laga sig að erlendum háttum í mataræði. Athugunin á sérpöntunarverslunarbókinni árið 1784 bendir til að aðeins stærri hópur hafi verið kominn á bragðið með framandi matvöru. Þar mátti einnig sjá nöfn verslunarþjóna og beykja sem unnu fyrir verslunarfélagið og nokkuð af Íslendingum til sjávar og sveita sem ekki báru starfstitla eða heiðurstitla. Prestarnir voru fáir. Líklega hafa þeir sem áhyggjur höfðu af auk- inni neyslu lægri stéttanna eitthvað haft til síns máls um að neyslu- venjur væru að breytast, þótt annað mál sé hvort siðferðisboðskap- ur þeirra um oflæti hafi fallið öllum. Innflutningur á munaðarvöru dreifðist yfir allt landið þótt meira hafi verið flutt á ákveðna staði en aðra. Í grófum dráttum má segja að bæði meiri og sértækari varningur hafi verið fluttur inn til Suður- og Vesturlands en til Norður- og Austurlands. Lítið af munaðarvöru fór til Snæfellsness og Suðurnesja. Ákveðin býli skera sig úr, en auk þess verslunarstaðirnir Vestmannaeyjar, Flatey og Patreksfjörður. Nær allar matvörurnar sem nefndar eru í Einföldu matreiðsluvasakveri fyrir heldri manna húsfreyjur voru sérpantaðar einhvers staðar á land- inu árið 1784. Ekki skorti heldur viðeigandi borðbúnað, sem fluttur var til ýmissa staða á landinu. Hafi innflutningur á vörum í líkingu við þann sem verslunarbókin vitnar um verið árlegur, má ganga út frá því að munaðarvarningur frá Evrópu hafi smám saman rutt sér til rúms á Íslandi. Vöruúrvalið er sambærilegt við það sem tíðkaðist á borgaralegum heimilum í Danmörku og Englandi og margar vör- ur komnar langt að, þótt magnið hafi ef til vill ekki verið mikið. En þótt ítarleg sé vakna fleiri spurningar við lestur bókarinnar en hún svarar. Matarmenningu mætti skoða nánar með tilliti til ein- stakra vöruflokka og ýmiss varnings og setja í samhengi við matar - æði á landinu. Krambúðarbækur kaupmanna veita nánari upplýs - ingar um innkaup einstaklinga, sem skoða mætti með hliðsjón af sér- pöntunum. Þannig má skoða persónusögu þeirra sem þarna koma við sögu og stöðu þeirra út frá eigin innkaupum. Erlend menningar- tengsl eru skýr í heimild sem þessari og margvíslegir möguleikar eru til að þróa athugunarefni út frá þeim sjónarhóli. Landfræðilegur og félagslegur munur á neyslu er vel þekktur og staðfestist það í þess- ari sérvörupöntunarbók frá 1784. Meira var keypt af munaðarvöru í nágrenni margra verslunarstaðanna en annars staðar og áhugavert er að skoða hvers konar byggðamenning var að þróast í kringum þá, skoða hvaða samspil átti sér stað milli verslunarstaðanna og hérað - anna í kring. Saga dönsku kaupmannanna á verslunarstöðunum er hrefna róbertsdóttir110 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.