Saga


Saga - 2012, Síða 132

Saga - 2012, Síða 132
Rit Blefkens kom út árið 1607. Fjórum öldum og ári betur gekk hann aftur ef svo má segja. Sumarið 2008, rétt fyrir bankahrunið, hélt prófessor í stjórnmálafræði við London School of Economics því fram að íslenskt hagkerfi riðaði til falls. „Nú er nýr Blefken kominn til sögunnar,“ heyrðist þá sagt á Íslandi. Fullyrt var að fræðimaðurinn þekkti ekki til, kynni ekki skil á staðreyndum og færi með fleipur.4 Í þessum ítardómi velti ég fyrir mér hvort útlendingum sem vilja rannsaka íslenska sögu og samtíma sé það í raun vonlaust. Til hliðsjónar hef ég tvo þætti úr nýliðinni fortíð sem vöktu áhuga utan landsteinanna, annars vegar bankahrunið 2008 og hins vegar þorskastríðin og landhelgisdeilur við erlend ríki. Sjónum beini ég einkum að þremur bókum um þessi efni. Árið 1963, þegar skammt var liðið frá lokum fyrsta þorskastríðs- ins, birtist fyrsta fræðiritið um það, stutt bók eftir Morris Davis, lek- tor í stjórnmálafræði við Tulane-háskóla í Bandaríkjun um.5 Davis hafði dvalist um skeið hér á landi meðan á átökunum stóð. Hann ræddi við embættis- og stjórnmálamenn en reiddi sig líka á þýðing- ar bandaríska sendiráðsins á íslenskum dagblöðum. Þær heimildir mátaði hann við kenningar fræða sinna um ákvarðanatöku í stjórn- kerfum og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að almennings- álit hefði litlu ráðið um þróun landhelgismála á Íslandi og sumir hagsmunahópar, til dæmis togaraeigendur, hefðu beinlínis verið á móti útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur árið 1958.6 Efnistökin þóttu nýstárleg, enda voru félagsvísindi lítt eða ekki stunduð hérlendis á þessum árum. „Við erum eins konar tilrauna- mýs í kassa og prófessorinn fylgist með hverri hreyfingu,“ skrifaði Benedikt Gröndal, alþingismaður og ritstjóri Alþýðublaðsins. Bene - dikt fagnaði áhuga erlendra fræðimanna á íslenskum málefnum en taldi ályktun Davis um afstöðu almennings út í hött.7 Svipaðra sjón- armiða gætti í Þjóðviljanum þótt sósíalistar væru í flestum efnum á öndverðum meiði við jafnaðarmenn í landhelgismálum.8 Á Íslandi var einfaldlega gengið að því sem gefnu að allir Íslendingar hlytu að styðja útfærslu lögsögunnar hvenær sem færi gæfist. Vissulega guðni th. jóhannesson130 4 Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Nýr Blefken“, [http://hannesgi.blog.is/ blog/hannesgi/entry/587992/], 11. júlí 2008. Fræðimaðurinn var Robert Wade. 5 Morris Davis, Iceland Extends Its Fisheries Limits (Oslo: Universitetsforlaget 1963). 6 Sama heimild, bls. 42–45 og 50. 7 Benedikt Gröndal, „Prófessorinn og landhelgismálin“, Alþýðublaðið 23. febrúar 1964. 8 „Takmörk almenningsálitsins“, Þjóðviljinn 12. jan. 1964. Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.