Saga


Saga - 2012, Page 138

Saga - 2012, Page 138
Tafla 1. Tilvísanir í köflum í riti Jacobs Børresens um aðdraganda og gang þorskastríðanna Aðdragandi Fyrsta þorska- Annað þorska- Þriðja þorska- (21 bls.) stríðið (14 bls.) stríðið (28 bls.) stríðið (33 bls.) The Royal Navy 26 19 51 48 Sympathy and Self-Interest 10 8 18 31 Friends in Conflict 15 7 18 5 Önnur rit 3 2 9 3 Síðu eftir síðu fylgir Børresen verki Andrews Welch svo nákvæm- lega að helst mætti líkja textanum við óbeina þýðingu. Einnig kem- ur fyrir að vitnað er í Welch þar sem hann er þó að endursegja álykt- anir eða niðurstöður annarra (sjá t.d. bls. 145). Vitaskuld getur stundum verið úr vöndu að ráða þegar þannig ber undir en í slík- um tilfellum er einatt skynsamlegast að benda að minnsta kosti líka á frumheimildina. Að sjálfsögðu var góðra gjalda vert fyrir Norðmenn að fá yfirlit um gang þorskastríðanna á norsku. Þeim sem skilja ensku kæmi þó líklega betur að lesa milliliðalaust heimildirnar sem Børresen nýtir svo ítarlega í samantekt sinni. Og texti sem er í raun aðeins byggður á þremur bókum getur vart talist sjálfstæð rannsókn. Rit Katrinar Rupprecht, Der deutsch-isländische Fischereizonenstreit 1972–1976, er annars eðlis. Það er að stofni til doktorsritgerð við háskólann í Bonn (Rheinische Friedrich-Wilhelms-Universität Bonn), samþykkt sumarið 2010. Bókin er gefin út hjá háskólaútgáfunni Peter Lang, 329 blaðsíður með 1938 tilvísunum og 25 blaðsíðna heimildaskrá. Fræðileg vinnubrögð verða því ekki dregin í efa. Gögn úr skjalasafni þýska utanríkisráðuneytisins eru hryggjar- stykki verksins. Er þá einkum átt við skjöl frá vestur-þýska ráðu - neytinu þó að Rupprecht hafi einnig kynnt sér nokkrar heimildir úr því austur-þýska. Íslensku kann hún ekki og prentaðar heimildir eru allar á þýsku eða ensku, fyrir utan tvær á frönsku. Flest eru rit- in um kalda stríðið og Atlantshafsbandalagið, þróun hafréttar og sögu Íslands í því samhengi. Rupprecht styðst við skrif Jóns Þ. Þór, greinar Björns Bjarnasonar og Gunnars Gunnarssonar um öryggis- mál og rannsóknir Vals Ingimundarsonar. Þótt heimildirnar séu margar og vel valdar sker í augu að hún virðist ekki hafa vitað af nýlegu verki Ingos Heidbrinks um úthafsveiðar Þjóðverja, grund- vallarriti um þá sögu þar sem afstöðu ráðamanna í Bonn í þorska- guðni th. jóhannesson136 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.