Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 139

Saga - 2012, Blaðsíða 139
stríðunum er lýst, meðal annars með hliðsjón af gögnum vestur- þýska utanríkisráðuneytisins.27 Jafnframt hefði hún eflaust getað nýtt sér tvö verka minna á ensku þar sem einnig er stuðst við þau skjöl.28 Bókin skiptist í sjö meginkafla. Í þeim fyrsta er saga Íslands sögð í stuttu máli og sjónum síðan beint sérstaklega að seinni heimsstyrj- öldinni og fyrstu árum kalda stríðsins. Í næsta kafla er farið yfir þró- un hafréttar og íslensk landhelgismál frá upphafi til fyrsta þorska- stríðsins 1958–1961. Þessi yfirlit eru ágæt. Í ljósi viðfangsefnisins er umfjöllun um samkomulag Íslands og Vestur-Þýskalands árið 1961 þó furðu snubbótt, aðeins ein málsgrein (bls. 87). Þetta var hitamál og erfitt viðureignar eins og fjöldi gagna í skjalasafni vestur-þýska ráðuneytisins gefur til kynna. Í næstu fimm meginköflum er svo rakin ítarlega atburðarásin frá árinu 1971 — þegar ný vinstri stjórn á Íslandi komst til valda og ein- setti sér að færa út fiskveiðilögsögu landsins — til loka síðasta þorskastríðsins sumarið 1976. Ýmsar fróðlegar upplýsingar koma þar fram þó að þær vilji týnast í nákvæmri frásögn af rás viðburða. Á hinn bóginn dregur Rupprecht skýrar ályktanir í niðurstöðum (bls. 294–302). Þannig heldur hún því fram að útfærsla lögsögunnar í fjórar sjómílur 1952 hafi verið verjandi að hafrétti en stækkunin í 12 mílur 1958 hafi verið vafasamari. Síðan hafi einhliða aðgerðir á áttunda áratugnum alls ekki staðist alþjóðalög og samninga Íslands við Bretland og Vestur-Þýskaland. Þá hafi íslenskir ráðamenn mis- notað rök um ofveiði og þverskallast við hugmyndum um alþjóða - samkomulag til að stemma stigu við þeirri vá. Bandarísk stjórnvöld hafi meira og minna haldið sig til hlés og litlu ráðið um úrslit mála þó að hernaðarmikilvægi Íslands hafi vissulega skipt miklu máli. „Kommúnistar“ hafi leikið lykilhlutverk við útfærslur lögsögunnar 1958 og 1972 og verið þar handbendi Moskvuvaldsins. Íslenskir ráðamenn hafi barið sér á brjóst í þjóðernislegum belgingi og nýtt sér landhelgismál í hráskinnaleik íslenskra innanlandsstjórnmála. Auðvitað má deila um allt þetta og túlkanir Rupprechts ganga þvert á þau sjónarmið sem hafa lengi verið viðtekin hér á landi: Að gests augað 137 27 Ingo Heidbrink, Deutschlands einzige Kolonie ist das Meer! Die deutsche Hochsee - fischerei und die Fischereikonflikte des 20. Jahrhunderts. Schriften des Deutschen Schiffahrtsmuseums 63 (Hamborg: Convent 2004). 28 Guðni Th. Jóhannesson, Sympathy and Self-Interest, og Troubled Waters. Cod War, Fishing Disputes, and Britain‘s Fight for the Freedom of the High Seas, 1948–1964. Studia Atlantica 11 (Hull: North Atlantic Fisheries History Associ ation 2007). Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.