Saga


Saga - 2012, Síða 157

Saga - 2012, Síða 157
útfærslu hugmynda, sem flokkað er eftir þegar grjótgarður lendir á öðrum enda áss en tágakarfa á hinum. Í ritgerðinni er vel og ítarlega gerð grein fyrir togstreitu hefðar og fram- farahugar, leitinni að hinu þjóðlega. Á blaðsíðum 34–36 er rætt um uppruna og útbreiðslu hugmynda um hið þjóðlega í menningararfi. Þar er vísað til Hagströmer annars vegar og Gustafssons hins vegar sem ólíkra sjónarhorna, og ég set spurningarmerki við það. Gustafsson talar um að það sem nú sé álitið ekta sænskt sé sköpun lista- og menntafólks sem hafi verið færð fram til almennings í árangursríkum áróðursherferðum. Hagströmer orðar það svo að Swedishness, eða það sem nú er talið sænskt, hafi verið „framleitt“, þ.e. manufactured, á þessum tíma, kringum aldamótin 1900. Svipaðar sögu - skýringar koma fram hjá Kragelund um myndun þjóðleika í dönsku hand- verki. Á öðrum vettvangi, þ.e. í fyrirlestri á Þjóðarspegli 2009 hef ég orðað svipaða hugsun með tilvísun til Hobsbawm, 1983: „Uppfinning hefðar get- ur verið markviss, þ.e. að hefðin er hönnuð, sett á svið og stofnuð af ákveðn - um aðilum oft af ákveðnu tilefni — eða að hefð verður til á óljósari hátt á stuttum en ákveðnum tíma en nær fótfestu. Hefðin vísar til athafna sem lúta ákveðnum reglum og/eða ritúali eða hafa táknræna merkingu og gildi, um er að ræða endurtekningu, ætlunin er að mynda samfellu sem leiðir til þess að nýja hefðin er tengd við valda þætti sögulegrar fortíðar.“ Athyglisvert er að Hobsbawm bendir á að það er gjarnan á breytingatímum sem þörf vakn- ar til að varðveita handbragð og hluti sem eru að víkja fyrir nýrri tækni; þegar eitthvað er skilgreint sem menningararfur er það á hverfanda hveli ef ekki þegar dautt og þarfnast endurlífgunar. Hvernig rímar þessi kenning við þróun hugmyndafræðinnar um handverk sem lýst er í ritgerðinni? Er um að ræða uppfinningu, framleiðslu hefðar? Ef svo er, hver er táknræn merking þessa menningararfs — snýst hún jafnvel fyrst og fremst um hönn- un kvenleikans? Hérlendis má nefna hönnun Sigurðar Guðmundssonar málara á hátíðar- búningi kvenna, sem og lopapeysuna, sem framleiðslu hins þjóðlega, en textílar og fatnaður tengjast gjarnan þjóðarímynd, texti og textíll eru rót- skyld og vísa til þess að bera merkingu. Textílar eru sá miðill sem vinnandi fólk, einkum þó konur, hefur tjáð sig í. Menningarsögulegt gildi þeirra er bæði vegna notagildis og merkingar í menningarlegu samhengi sem list, hönnun og handverk, segir Edward Lucie-Smith í riti sínu The Story of Craft: The Craftsman’s Role in Society frá 1981. Reyndar er umfjöllun Lucie-Smith um handverk við upphaf iðnbyltingar athyglisverð, sérstaklega samanborið við skýringar Ingu Láru Lárusdóttur í erindi árið 1912 um „sweating“-fyrir - komulagið, eða stritið, sem millilið pólanna heimilisiðnaður og verksmiðju- vinna. Þar er verið að tala um handverk alþýðukvenna, sérstaklega hand- spunann fyrir vaxandi vefjariðnað. Lucie-Smith ræðir stéttskiptingu í handverksþátttöku kvenna; handverk sem fagurfræðilegt viðfangsefni, hvort heldur til siðbótar eða heimilisprýði, er sjónarhorn yfirstéttar, en andmæli 155 Saga haust 2012_Saga haust 2004 - NOTA 27.11.2012 10:47 Page 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.