Saga


Saga - 2014, Síða 200

Saga - 2014, Síða 200
nýjum sjónarhornum. Guðný sýnir fram á að sú skráning sem nú liggur fyrir í Landsbókasafni er ekki hlutlaus fremur en önnur mannanna verk, heldur felur hún í sér mat og túlkun sem lokar fjölmörgum dyrum um leið og hún opnar að sönnu aðrar (bls. 26–29). Þannig sýnir Guðný fram á að textar um og eftir konur séu líklega mun fleiri og fjölbreyttari í hillum Þjóðarbókhlöðunnar en skrárnar gefa til kynna. Á næstu árum og áratugum kunna því ýmsar „huldukonur“ að koma fram á sjónarsviðið í slóð Guðrúnar Ketilsdóttur. Þar með gætu orðið eins konar viðmiðahvörf (para- digm shift) á borð við þau sem Thomas Kuhn ræddi um í frægu riti sínu, en nú á sviði rannsókna á íslenskri kvenna- og alþýðumenningu. Þá sýnir Guðný einnig á athyglisverðan hátt hvernig farið hefur verið með texta um konu, í þessu tilviki Guðrúnu Ketilsdóttur, sem þó hefur ekki orðið gleymskunni að bráð. Með hjálp hans hefur verið sköpuð skopmynd af kerlingu, „Gunnu suðu“, er þvælst hafi símasandi milli bæja, slengjandi öllu saman í einn hrærigraut. Með þessari lýsingu var fyrri útgáfu á textabrotinu um hana fylgt úr hlaði á 3. áratug nýliðinnar aldar. Þannig var gengið út frá að um kímnisögu af kynlegum kvisti væri að ræða (bls. 20–22). Þá er athygl- isvert að bera textann eins og hann var birtur í Grímu saman við stafrétta útgáfu Guðnýjar á texta elsta varðveitta handritsins, ÍB 883, 8vo. Sá fjölhæfi maður Jónas Rafnar (1887–1972) gerir nokkra grein fyrir vinnubrögðum sín- um við útgáfu textans, sem gera má ráð fyrir að hafi verið ríkjandi um hans daga og raunar lengur við skrásetningu og útgáfu þjóðfræðiefnis. Hann kveðst „skrifa [sögurnar] undir prentun“ og þar með breyta þeim, þótt hann voni að skrásetjurum þyki hann ekki „lýta“ verk þeirra (bls. 20). Saman - burður milli Grímu-útgáfunnar á ævisögu Guðrúnar Ketilsdóttur (bls. 153–157) og stafréttrar útgáfu Guðnýjar Hallgrímsdóttur (bls. 149–152) sýnir gríðarlegan mun, enda þótt Jónas telji sig aðeins hafa „heflað“ burt „nokkur klúryrði“ (bls. 153). Þessi ritstýring breytir eðli textans, eins og Jónas skilar honum frá sér, og veldur því að hann gefur ekki þá beinu innsýn í óblíða alþýðumenningu 18. og 19. aldar sem blasir við í stafréttu útgáfunni. Þetta minnir á að sá ágalli eldri skráningarviðhorfa sem drepið er á hér að framan hefur, eins og að vísu var þekkt, sagt til sín bæði við söfnun og útgáfu alþýðlegs efnis, a.m.k. þar til gagnrýnni vinnubrögð Sigurðar Nordal tóku að hafa áhrif (bls. 23). Þetta er hin heimildafræðilega hlið rannsóknarinnar og er gagnlegt framlag í sjálfu sér. Hin hliðin og sú fyrirferðarmeiri er síðan vinna Guðnýjar með textann sjálfan. Þar nýtir hún sér aðferðafræði einsögunnar til að freista þess að staðsetja að mestu óþekktan einstakling úr neðstu lögum samfélagsins í félags- og menningarlegu umhverfi sínu og þar með „… lýsa upp veruleika íslenskra alþýðukvenna á 18. og 19 öld …“ (bls. 31). Í aðferðafræðilegri pæl- ingu sinni vekur hún líka áleitnar spurningar um túlkun, yfirfærslu og almennt upplýsingagildi (representativitet) örtexta á borð við ævisögubrot Guðrúnar Ketilsdóttur. Þar spyr hún m.a. hvort takmörkuð textabrot, sem ritdómar198 Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.