Saga


Saga - 2014, Side 242

Saga - 2014, Side 242
það hafa tekist vel og finn hvergi marka fyrir skilum á milli frásagna þeirra. Hér er líka mikill fróðleikur um fjölbreytilegt efni. Fjallað er um Kaup - manna höfn og Danaveldi síðan á miðöldum, útlenda embættismannaliðið sem konungur sendi til Íslands og þróun stjórnarstofnana á Íslandi, verslun og samgöngur milli Hafnar og Íslands frá 15. öld til 20. aldar, siðaskipti og afleiðingar þeirra, norræn og einkum íslensk fræði í Kaupmannahöfn, félags starf Íslendinga í borginni, hermennsku, fangavist og einkum nám Íslendinga í Kaupmannahöfn, sókn til framfara og sjálfstæðis Íslendinga allt til 1918. Hér tel ég efnisatriði ekki upp í þeirri röð sem fjallað er um þau í ritinu, enda er efninu skipt í megindráttum í tímabil á milli bindanna um lok Napóleonsstyrjalda, 1814–1815. Kafli um náttúrurannsóknir 18. aldar hefur þó af einhverjum ástæðum lent í síðara bindinu (II, bls. 265–278), þótt það sé nokkru lengra. Ekki fer hjá því að þeim sem hafa grúskað lengi í miðlægum efnis- atriðum Íslandssögunnar finnist oft að þeir hafi lesið þessa sögu áður. Höfundar styðjast líka mikið við yfirlitsrit og umfangsmikil fræðirit um Íslandssögu, sum allgömul, Einokunarverzlun Dana á Íslandi eftir Jón Aðils, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar eftir Pál Eggert Ólason, Sögu Íslands frá fimmta bindi til tíunda bindis. Hins vegar sakna ég nokkurra ágætra fræðirita úr heimildaskrám. Hefði átt að nefna Haustskip Björns Th. Björns - sonar þar sem fjallað er um íslenska fanga í höfuðborginni og flutning nokk- urra þeirra norður á Finnmörk, sem drepið er á í ritinu (I, bls. 422–423). Ekki er nefnd frábær bók Þóru Kristjánsdóttur um íslenska myndlist 16.–18. ald- ar, Mynd á þili. Þar sem segir frá Thor Jensen (II, bls. 146) hefði átt að nota ágæta bók Guðmundar Magnússonar, Thorsarana. Fleira mætti nefna. Nýstárlegt sjónarhorn birtist eiginlega ekki fyrr en kemur að nývæðingu 19. aldar, verkmenntun og listmenntun hvers konar. Þá fyrst laust því niður í huga minn að eiginlega hefði maður aldrei tekið fyllilega eftir því að allar umtalsverðar nýjungar á Íslandi hefðu komið þangað frá Danmörku, ýmist verið sóttar af Íslendingum eða fluttar til Íslands af Dönum. Í bókinni kem- ur meðal annars fram að höfundar hafa tínt saman úr ýmsum áttum nöfn 680 íslenskra iðnaðarmanna sem voru við nám eða starf í Danmörku á ald- arbilinu 1814–1918 (II, bls. 306). Mér finnst að höfundar (eða sá þeirra sem kann að hafa unnið þetta verk) ættu að gefa út á bók æviskrár þessara manna. Það gæti auðveldað á margan hátt könnun á nývæðingu Íslendinga. Þegar lesanda finnst stórir hlutar bókanna helst til kunnuglegir stafar það að nokkru leyti af því að of mikið af þeim gerist á Íslandi og of lítið í Kaupmannahöfn. Hér eru til dæmis yfir 60 blaðsíður lagðar undir danska og íslenska kaupmenn sem versluðu á Íslandi á 19. öld (II, bls. 79–142). Víða er stungið inn einstökum efnisatriðum, sem leiða huga lesandans burt frá öllu dönsku, á borð við það að franskt líknarfélag hafi reist þrjú sjúkrahús á Íslandi á 19. öld (II, bls. 167). Þegar kemur að togveiðum Breta við Ísland, síldveiðum Norðmanna og hvalveiðum Norðmanna er tilvist þeirrar starf- ritdómar240 Saga vor 2014_Saga haust 2004 - NOTA 5.5.2014 12:02 Page 240
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.