Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 69

Saga - 2015, Blaðsíða 69
ankorítar og hermítar á íslandi 67 við lok 13. aldar hafði klausturlifnaður náð fótfestu hérlendis; að minnsta kosti átta klaustur voru þá starfandi í landinu og sum höfðu verið það í meira en eina öld. Því má teljast líklegt að þeir sem kusu einsetu að lifnaðaformi hafi leitað til þeirra fremur en að gerast hermítar eða ankorítar. Lokaorð Ættartengslin og baráttan um eignirnar og völdin sem þeim fylgdu veita góða innsýn í það hvernig tekist var á við hugmyndafræði og reglugerðir Rómakirkju hér nyrst í álfunni, bæði fyrir og eftir að kristni var lögleidd á Alþingi Íslendinga. Þá sýnir andstaða gegn breytingum á ríkjandi sambúðarformum, sem fylgdu í kjölfarið með innleiðingu einkvænisins og einlífis kirkjunnar manna, viðhorf til stúlkna og kvenna sem mikilvægra hlekkja í valdabaráttu höfðingja á víkingaöld og miðöldum. enda þótt konur hafi vafalaust sjálfar tekið þátt í að viðhalda ríkjandi hefðum um skiptingu auðs og valds í gegnum samlífi hvers konar eða hjónabönd, þá má af heimildum ráða að þær hafi ekki alltaf verið sáttar við hlutskipti sitt þegar lífi þeirra var ráðstafað óháð einlægum óskum þeirra. ekki má heldur gera lítið úr væntingum drengja eða karla, sem einnig kann að hafa líkað ráðahagurinn illa. en samhliða því sem kaþólska kirkjan í Róm ögraði rótgrónum hefðum um frillulíf, fylgilag og barneignir með hugmyndafræði sinni um lystisemdir holdsins og freistni mannsins — sem ráða átti bót á með hinu kristna hjónabandi karls og konu — bauð hún upp á valkost fyrir þá sem kunnu því illa að vera ráð - stafað óviljugum í sambúð. valkostur fólks fólst í því að gerast þjón- ar Guðs með lífi í einsetu, við kirkju eða klaustur. vitað er með vissu að klausturlifnaður barst hingað til lands, rétt eins og til annarra kristinna samfélaga innan evrópu, í kjölfar út - þenslu Rómakirkju um alla álfuna, því allt að fjórtán klaustur störf - uðu hér á landi á vegum hennar í lengri eða skemmri tíma 1030– 1554. Hugmyndafræði einsetulifnaðar kann einnig að hafa borist hingað til lands þegar á fyrstu öldum byggðar í landinu, enda hafði kristnivæðingin þá þegar staðið yfir í aldir í upprunalöndum land- nemanna. Þær sögur sem hér hafa verið raktar af einsetufólki benda til þess að í það minnsta þekking á algengustu formum einsetunnar — bæði hermítisma og ankorítisma — hafi jafnframt verið fyrir hendi hérlendis og einnig hver tilgangurinn með henni var. ekki er hins vegar lagt mat á það hér hvort þeir hermítar og ankorítar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.