Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 70

Saga - 2015, Blaðsíða 70
steinunn kristjánsdóttir68 nafngreindir eru í innlendum frásögnum hafi verið til í raun og veru eða hvort frásagnir af þeim séu sannar eða ekki, heldur er litið svo á að þær endurspegli öðru fremur viðhorf til raunveruleikans á miðöldum og þekkt minni úr stærra samfélagslegu samhengi. Þó er vitað með vissu að Gróa Gissurardóttir var til og að líkindum Hild - ur, Úlfrún, ketilbjörg og katrín líka, en minna er vitað um sannleiks- gildi frásagna af þeim að öðru leyti. Þá endurspeglar saga Mána hins kristna vel líf einsetukarla eins og það almennt var á hans tím- um í evrópu. og það að Guðríður hafi farið í suðurgöngu áður en hún gerðist einsetukona minnir sömuleiðis á sögu margra annarra evrópskra einsetukvenna sem fóru í pílagrímsgöngu áður en þær tóku ákvörðun um einlífi. Það sama má segja um Hildi á Hólum en lífshlaup hennar er mjög áþekkt lífi annarra einsetukvenna í evrópu á miðöldum. Ýmsir þættir í frásögnunum af henni benda jafnframt til þess að einsetan hafi verið viðurkennd undankomuleið hennar frá því að vera gefin í sambúð eða hjónaband. Hún leitaði ásjár bisk- ups sem veitti henni friðhelgi með einsetu, enda var um hennar daga ekkert nunnuklaustur starfandi hérlendis sem hún hefði getað leitað til. vel má vera að Gróu biskupsekkju hafi ekki hugnast held - ur að kvænast á ný og hún því kosið einsetuna, rétt eins og Hildur. Hennar beið, eins og annarra stúlkna og kvenna í evrópu á miðöld- um, að gerast frilla eða fylgikona eða vera óspurð gefin í hjónaband eða sambúð til barneigna og um leið til eflingar hagsmunatengsla. katrín nunna, sem síðar var abbadís í Reynistaðarklaustri, er síðasti ankorítinn sem getið er um í innlendum heimildum, en eftir að klausturlifnaður náði fótfestu hérlendis á 13. öld eru ekki frekari spurnir af fólki sem kaus einsetu að lífsmáta. Líklegt er að klaustrin hafi almennt tekið við þeim sem svo kusu fremur en að ganga í hjónaband eða gerast frillur og fylgikonur, enda hefur hlutverk klaustranna sem athvarfs fyrir alla þurfandi ætíð verið skýrt. Sumir borguðu með sér en aðrir greiddu fyrir veru sína í klaustrinu með vinnuframlagi af ýmsu tagi. Hvað sem því líður sýnir þessi saman- tekt að rannsóknir á einsetulifnaði kunna að skipta miklu máli fyrir sögu kvenna og viðhorfs til þeirra og einnig til annarra minnihluta- hópa, þ.á m. samkynhneigðra, á miðöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.