Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 38

Saga - 2015, Blaðsíða 38
orðaskipti Stefáns og vilhelmínu benda til þess að hann hafi reynt að hagræða málum þannig að hann yrði rekinn úr vistinni og gæti fengið það staðfest fyrir dómi. Þar sem hann hafði heyrt orðróm um að til stæði að reka hann úr vistinni má ætla að hann hafi viljað hafa áhrif á það með hvaða hætti sú brottvísun færi fram. Þeim hjúum sem var vísað burt að ósekju mátti veita lausamennskuleyfi, ættu þau sér ekki annan farborða, og ef hann gat fengið húsbændur sína dæmda fyrir illa meðferð og ólögmæta brottvísun úr vistinni átti hann möguleika á að fá dæmda til sín restina af kaupi sínu og jafn - vel einhverjar skaðabætur.81 Þess vegna valdi hann baðstofu á mat- málstíma fyrir uppsteyt sinn gagnvart yfirboðurum sínum og þess vegna ásakaði hann Björn um að hafa veitt sér höfuðhögg. Húsaga - tilskipunin heimilaði húsbændum og ráðsmönnum þeirra að straffa hjú sín en fyrirbauð sérstaklega höfuðhögg. Þau voru lagalega skil- greind sem ill meðferð.82 Stefán skipulagði atferli sitt og hagaði málflutningi sínum þannig að löggjöfin myndi virka honum í hag. Atferli hans í baðstofunni og ásökun hans í garð Björns ráðsmanns stjórnaði því hvað rætt var um við réttarhaldið en hann hafði hins vegar ekki fulla stjórn á því hvernig rætt var um það, og það kom honum um koll.83 Það er í það minnsta mín túlkun á máli Stefáns. vafalaust má lesa það á margan annan hátt. Það undirstrikar aftur enn einn mikilvægan þátt í merk- ingarsköpun texta dómabóka: skilning og túlkun þess sem les hann. Þannig benti sagnfræðingurinn e. P. Thompson á að það sem fólkið í réttarheimildum sé fært um að „segja“ sé alltaf háð þeim spurning- um sem sá sem les textann spyr. Í þeim orðum má heyra enduróm af kenningum heimspekingsins Hans Gadamer, sem leit svo á að merk- ing sögulegra heimildatexta skapist ekki aðeins af tjáningarmarkmiði (e. communicative intent) höfundar textans heldur sambandinu á milli textans og lesandans, þar sem hver lesandi nálgast textann út frá öðru samhengi en sá sem skrifaði hann.84 Í stuttu máli: Merking text- vilhelm vilhelmsson36 81 Lovsamling for Island Iv („Forordning ang. Lösemænd paa Island“ 19. febrúar 1783), bls. 683–686, hér bls. 684; Lovsamling for Island II („Anordning om Hustugt paa Island“ 3. júní 1746), bls. 605–620, hér bls. 615. 82 Lovsamling for Island II, bls. 609 og 613. 83 Stefán féll á endanum frá ákærunni þar sem hann þótti ekki getað sannað að vilhelmína hefði berum orðum rekið hann úr vistinni. 84 Sjá umfjöllun hjá ellen kay Trimberger, „e. P. Thompson. Understanding the Process of History“, Vision and Method in Historical Sociology. Ritstj. Theda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.