Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 75

Saga - 2015, Blaðsíða 75
við öðru að búast þar sem málið var augljóslega kappsmál flokki sem studdi ríkisstjórnina og varði hana falli. Töluverð um ræða fór fram um hverjum bæri fyrirgreiðsla af þessu tagi. Hvað verðskuld - uðu verkamenn t.a.m. umfram starfsmenn ríkis og bæjarfélaga eða verslunarmenn sem eins gat verið ástatt um? Nokkrir þingmenn töldu húsnæðisstuðning við verkamenn líklegan til þess að auka flóttann úr dreifbýlinu. Sumir töldu fjölbýlishús óheppileg og mæltu með stökum húsum á lóð. Ólafur Thors, síðar forsætisráðherra, benti á að frumvarpið myndi ekki gagnast þeim lægst settu því þeir hefðu ekki efni á að leggja út 15% byggingarkostnaðar. Þá taldi hann að framtakið myndi draga úr byggingarframkvæmdum á frjálsum markaði og það hefði í för með sér hækkandi leiguverð. Annars snerist málflutningur Ólafs einkum um að draga úr þýðingu þess - ara áforma og í þeirri andstöðu opinberaðist líka sá litli skilningur sem hann virtist hafa á mikilvægi erlendra fyrirmynda um félags - legt íbúðarhúsnæði, eins og marka má af þessum orðum: „Það fór eins og vant er, að þegar jafnaðarmönnum er bent á að [tillögur] þeirra sjeu götóttar, þá segjast þeir hafa tekið það eftir útlendum fyrir myndum.“7 Búast mátti við andstöðurökum í þessum anda frá hægri væng stjórnmálanna jafnt á Íslandi sem í nágrannalöndum. Lög um verkamannabústaði tóku gildi þann 14. júní 1929.8 Á grundvelli þeirra var Byggingarfélag alþýðu stofnað, undir forystu Héðins valdimarssonar, og byggði félagið verkamannabústaðina við Hringbraut, alls 172 íbúðir í þremur áföngum á árunum 1931–1937. Erlendar fyrirmyndir Telja verður víst að íslenskum verkalýðsforingjum hafi verið vel kunnugt um félagslegar aðgerðir til lausnar húsnæðisvanda alþýðu í nálægum löndum. Þær aðgerðir eiga sér raunar flóknar forsendur og fleira en umhyggja fyrir velferð alþýðu mun þar hafa ráðið för. Í kjölfar vaxandi iðnvæðingar í evrópulöndum streymdi fólk til borg- anna og einhvers staðar þurfti það að finna sér vistarverur. verka - fólk hófst við í kjöllurum og háaloftum sem ekki voru ætluð til íbúðar og víða létu menn sér lynda þröngt sambýli, sem jafnvel var margsetið, og taldist gott ef hver fjölskylda gat haft eitt herbergi út af fyrir sig. Dæmi eru um að borgaryfirvöld hafi beinlínis krafist félagslegar íbúðir og fagurfræðileg sýn 73 7 Sama heimild, d. 3364. 8 Stjórnartíðindi 1929 A, s. 164–167.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.