Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 39

Saga - 2015, Blaðsíða 39
ans sem finna má í heimild skapast bæði af höfundinum og lesand- anum. Aðkoma lesandans stjórnast svo aftur af því í hvaða tilgangi hann er að spyrja textann spurninga, hvaða hlutverk hann ætlar sjálfum sér í því ferli, hvað hann gerir við „svörin“ sem hann fær og hvernig hann fer með vald sitt yfir viðfangsefninu.85 Sagn fræð - ingar vinna t.d. eftir ákveðnum starfsvenjum sem taka mið af því hvers konar rannsókn þeir vinna að hverju sinni. Spurn ingarnar eru með öðrum orðum ekki eingöngu frá viðkomandi lesanda komnar heldur mótast af starfsumhverfi hans. Þegar kemur að rétt- arheimildum verður þetta svo enn flóknara, því eins og hér hefur verið rætt eiga slíkir textar sér fleiri en einn höfund með fleiri en eitt tjáningarmarkmið og spurningar sagnfræðingsins þurfa að taka mið af því. Merking þeirra upplýsinga sem finna má í vitnisburðum fyrir dómi er því afurð túlkunar margra aðila sem nálgast þær með afar ólík markmið í huga: vitnisins, dómarans, sækjenda og verjenda, skrifarans og lesandans. Túlkunin er marglaga (e. multilayered), ekki ósvipað lauk. Líkt og með laukinn þá er ekki hægt að fletta þessum lögum vitnisburða í sundur til að finna einhvern kjarna heldur sam- anstanda þeir eingöngu af þessum lögum túlkunar. Án þeirra stend- ur ekkert eftir. Fyrir vikið koma upp áleitnar spurningar um þekk- ingarfræðilegt gildi þeirra: ef fræðimaðurinn á svo stóran þátt í merkingarsköpun heimildatextans, sem er jafnframt tilsniðin frá - sögn með marga eiginlega höfunda og „sannleiksgildi“ textans þar með afstætt og háð sjónarhorni, er þá hægt að fullyrða nánast hvað sem er um innihald hans? og eru þá allar fræðilegar túlkanir á texta vitnisburða fyrir dómi jafngildar? Ég tel að svo sé ekki, þar sem vitnisburðir réttarheimilda eiga sér stað í samhengi við ytri kring- umstæður sem setja merkingu — og þar með túlkun — þeirra ákveðin mörk. Ég hef þegar gert réttarfarslegt samhengi þeirra að umtalsefni en takmörk merkingar þeirra eiga sér einnig félags- og menningarsögulegt samhengi. stílfært og sett í samhengi 37 Skocpol (Cambridge: Cambridge University Press 1984), bls. 211–243, hér bls. 228–229. Tilvitnun í Thompson er frá henni. 85 Hér er m.ö.o. ekki aðeins um aðferðafræðileg eða þekkingarfræðileg vanda mál að ræða heldur einnig siðferðileg. Sbr. John H. Arnold, „The Historian as Inquisitor“, bls. 381–385; John Beverly, Subalternity and Representation. Argu - ments in Cultural Theory (Durham: Duke University Press 1999), bls. 29–38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.