Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 182

Saga - 2015, Blaðsíða 182
sig í höndum presta eða annarra forráðamanna. Af þessum sökum felst mikil einföldun og nútímahugsun í titli bókarinnar og raunar víðar í textan- um þar sem höfundur ræðir um „jarðeignir kirkjunnar“. Höfundi er það raunar fullljóst enda endurspegla efnistökin þann skilning sem hér hefur verið lögð áhersla á. Í bókinni er greint á milli klaustraeigna þar sem fjallað er um eignir allra níu klaustra landsins hvers fyrir sig, eigna biskupsstólanna tveggja og eigna kirkjustaða þar sem fjallað er um eignir níu ríkustu kirkju - staðanna (bls. 11) og síðan annarra kirkjustaða í einu lagi. Riti Árna Daníels Júlíussonar er ætlað að veita yfirsýn yfir jarðeignir helstu kirkjustofnana og hvernig þær þróuðust á rannsóknartímanum. Þá er ritið hugsað sem handbók og stuðningsrit við rannsóknir á miðaldasögu Íslands (bls. 9). viðfangsefnið kveður höfundur vera að „safna saman og meta í samhengi heimildir [um] jarðasöfnun kirkjustofnana og tekjur þeirra af þeim fram að 1550 …“ sem og kúgildaleigur, sem stofnanirnar höfðu tekjur af. Þá varpar hann fram rannsóknarspurningum um hversu miklar eignir biskupsstólanna, klaustra og kirkjustaða hafi verið á hverjum tíma og hverjar tekjur þær hafi gefið, hvernig landfræðilegri dreifingu eignanna hafi verið háttað, hver áhersla hafi verið við jarðakaup og hvernig tekjunum hafi verið varið (bls. 11). Segja má að höfundur nái vel flestum þessara mark - miða sinna þótt tekjuhliðin beri útgjaldahliðina ofurliði og hann sniðgangi að mestu umfjöllun um hvernig tekjunum hafi verið varið. Þá ber þess að geta að þar sem aðeins er fjallað um jarðeignir og tekjur af þeim ásamt tekjum af því leigufé sem fylgdi gefur ritið ekki tæmandi mynd af tekjum kirkjustofnana því ekki er fjallað um tekjur af ítökum og hlunnindum, reka- fjörum, veiðirétti eða skógarnytjum (bls. 16). Þá veltur sú mynd sem hér er dregin upp á heimildageymdinni eins og alltaf á við um sagn fræðirann - sóknir. Má segja að verulega marktæk mynd náist aðeins af síðari helmingi þess 550 ára rannsóknartíma sem ritinu er ætlað að spanna. Um fang þeirrar heimildaöflunar sem hér liggur til grundvallar fer langt fram úr fyrri könn- unum á þessu sviði og eru niðurstöður skilmerkilega dregnar saman, ekki síst í töflum og kortum. Helstu niðurstöður eru að um 1300 hafi heildareign klaustranna í land- inu ekki verið undir 130–140 jörðum en um öld síðar hafi flest klaustranna átt um 50 jarðir (bls. 227). Samanlagt hefur það þá numið um 450 jörðum. ekkert íslensku klaustranna mun þó hafa staðist samanburð við auðugustu klaustrin í Þrændalögum (bls. 235). Þá er sýnt fram á að um 1300 hafi bisk- upsstólarnir verið orðnir stöndugir og að jarðir stólanna samanlagt hafi verið álíka margar og jarðir erkistólsins í Þrándheimi (bls. 228 og 233). Þá er áhugavert að sjá að a.m.k. norðlenskir staðir virðast hafa eignast jarðeignir út allar miðaldir (bls. 231). Loks kemur fram að misjafnt var hvort vó þyngra í heildartekjum kirkjustofnana, tekjurnar af stórbúum á heimajörðum eða leigur af jarðeignum. kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að íslenska stór- eignakerfið hafi samræmst hvorugri þeirra aðferða sem viðhafðar voru í ritdómar180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.