Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 98

Saga - 2015, Blaðsíða 98
Stokkhólmssýningin markaði án efa spor í þróun módernisma á Norðurlöndum en hún markaði ekki upphaf fúnksjónalisma í bygg- ingarlist á Íslandi. Úr smiðju Sigurðar Guðmundssonar voru þegar komin fúnksjónalísk verk um og fyrir 1930. Stokkhólmssýningin var tæpast hvati að tillögum Gunnlaugs Halldórssonar því sem nemi í arkitektúr hafði hann fúnksjónalismann þegar á valdi sínu árið 1930. Tímamótaverk frumkvöðlanna á heimsvísu áttu þá þegar um tveggja áratuga sögu sem vart hefur farið framhjá konunglegu dönsku lista - akademíunni í kaupmannahöfn, þar sem Gunnlaugur stundaði nám. Samtvinnun félagslegra hugsjóna og fagurfræðilegrar sýnar fór fram með ýmsu móti, en þar sem saman fór skýr pólitík í anda félags hyggju, góð félagsleg lausn, vönduð tæknileg vinna og hæfur framsækinn hönnuður var von á góðu, þ.á m. í þriðja áfanga verka- mannabústaðanna við Hringbraut á fjórða áratug 20. aldar. Abstract gunnar s v e inb jörn ó skars son THe HRINGBRAUT WoRkeRS’ APARTMeNTS IN A eURoPeAN CoNTeXT This article presents the workers apartments on Hringbraut road, Reykjavík, in a european context. Built between 1932 and 1937, these apartments established new standards in urban housing for common Icelanders. In many ways the housing challenges in Reykjavík resembled those of other european cities, following developments in employment and lifestyles. In Reykjavík as well as other cities, long-term housing shortages were causing complex planning issues which could only be managed by a coordinated political effort aimed at improving conditions of the masses while no less guarding the interests of the upper classes — those who owned real estate and possessed financial means. european countries had implemented laws on social housing from 1889 to 1918, and during the third decades of the 20th century the con struction of such housing provided a field for the architectural innovation known as Functionalism. Typical examples may still be viewed in major cities, from where this building style originally spread to smaller places and eventually to Reykjavík. The search for possible european models of the Reykjavík apartments leads one to various structures in cities such as vienna, Berlin, and Frankfurt. Nonethe - less, buildings in Reykjavík were low-rise and the standards were quite different from those in european metropolises, though various smaller european cities are fairly similar to Reykjavík, such as the German city of Halle. Following the practice elsewhere in europe of engaging independent, professional architects to gunnar sveinbjörn óskarsson96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.