Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 147

Saga - 2015, Blaðsíða 147
(bls. 79)? Í rauninni er aldrei skorið úr þessu í ritgerðinni. ef hið síðarnefnda er raunin, eins og mætti ráða af tilvísunum til prentaðra útgáfna af verkum Adams og Saxos frá 16. öld, á bls. 62 og 67, þá skiptir kannski ekki öllu máli í hvaða samhengi umfjöllun t.d. Adams frá Brimum eða Saxos um Íslend - inga kemur fram á sínum tíma. ef hið fyrrnefnda er raunin er umfjöllunin stundum of yfirborðskennd. Hér eru s.s. á ferð textar sem má skoða í tvenns konar samhengi, annars vegar samhengi ritunartímans og hins vegar sam- hengi seinni tíma þegar þeir voru lesnir áfram og áhugi á þeim stundum afar mikill, eins og raunin var á 16. öld. Það skiptir verulegu máli hvort er aðalatriðið fyrir greininguna: áhrif texta eins og Hamborgarbiskupasögu Adams frá Brimum á aðra texta eða þau áhrif (af ýmsu tagi) sem höf - undarnir voru sjálfir undir þegar þeir lýstu Íslendingum. virkni miðalda- texta á 16. og 17. öld er áhugavert rannsóknarefni en það er ekki sama rann- sóknarefnið og hitt, þ.e. hvernig þessir textar urðu til og í hvaða samhengi þeir eru ritaðir. Skrif Adams um Íslendinga sem „heilaga villimenn“ tengjast t.d. langri rithefð um dýrlinga sem lifðu sem einsetumenn fjarri siðmenningunni. Þar er heilagur Antoníus eitt elsta og þekktasta dæmið, en þau voru fleiri og ekkert lát á smíði slíkra texta á miðöldum. Hugmyndir um heilaga einsetu- menn má tengja við orðræðuna um Papa og byggð þeirra á Íslandi, eins og henni er lýst í miðaldaritum á borð við Íslendingabók og Historia Nor - wegiae. Doktorsefni nefnir hliðstæður við það hvernig heilögum mönnum í Indíalöndum er lýst í Alexanders sögu og má vel til sanns vegar færa. Á hinn bóginn er umfjöllun hans um þessi mál snubbótt og hann nýtir sér ekki doktorsrit David Fraesdorff, Der barbarische Norden, sem kom út 2005 og er til á Háskólabókasafni, en þar er umræða Adams frá Brimum um „Norðrið“ greind í samhengi við samtímaorðræðu. verk Adams verður einnig að lesa með hliðsjón af því kirkjupólitíska samhengi sem var fyrir hendi á áttunda áratug 11. aldar, þegar texti hans er ritaður. Adam lagði áherslu á göfgi Íslendinga þar sem þeir voru tryggir erkibiskupunum í Hamburg-Bremen og gerir mikið úr fylgispekt þeirra við biskupinn sem var sendur þeim þaðan; segir að þeir haldi biskup sinn fyrir konung og virði öll lög sem hann setur þeim. Adam var hins vegar andsnú- inn Noregskonungum og þá sérstaklega Haraldi harðráða. eflaust er það að einhverju leyti fyrir tilverknað Adams að Íslendingar þekktu Harald undir því viðurnefni; í enskum samtímaheimildum er hann nefndur Haraldur hárfagri. ef marka má Adam var Ísleifur biskup yfir öllu Íslandi en af öðrum heimildum, svo sem Hungurvöku, má ráða að Ísleifur átti í samkeppni við aðra biskupa og það er einnig gefið í skyn í Íslendingabók. Fyrir Adam virðist skipta meginmáli að Íslendingar viðurkenndu þann biskup sem erkibiskupinn hafði sent þeim og öll jákvæð ummæli hans um þá verður að lesa í því ljósi. Hér má til samanburðar benda á hina neikvæðu sýn hans á andmæli 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.