Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 63

Saga - 2015, Blaðsíða 63
ankorítar og hermítar á íslandi 61 Rómakirkja boðaði nýja hugmyndafræði um lystisemdir holdsins og refsingar Guðs við þeim. engin augljós tengsl eru á milli þeirra Mána, Guðrúnar og Guðríðar, eins og á milli Jörundar og Ásólfs sem voru landar og frændur. Sagt er að Friðrekur, sem heimildir herma að hafi komið fyrstur farandbiskupa hingað til lands árið 981, hafi skírt Mána og var hann eftir það nefndur hinn kristni. Bjó hann að Holti í Ásum og byggði þar kirkju, þar sem hann sinnti bæna haldi og starfaði að ölmusu. Fæddi hann hungraða með laxi úr á í eigin landi. Þá var hann með búskap sem dugði honum til daglegrar framfærslu.44 Af þessum sögum má því ráða að Máni hafi verið hefðbundinn hermíti sem stundaði hugleiðslu í bænhúsi sínu og tók þátt í umbótum í samfélaginu í gegnum fátækrahjálp. Margt er líkt með samtímakonunum Guðrúnu og Guðríði, en í frásögnum af þeim kann þó að vera stuðst við þekkt minni um örlög evrópskra miðaldakvenna en báðar giftust þær oft og báðar kusu þær einsetu á efri árum. Hjónabönd Guðrúnar og samskipti hennar við karlmenn eru áberandi þáttur sögu hennar í Laxdælu en hún er þar ítrekað látin steypa körlum í glötun vegna álaga sem á henni hvíldu.45 Guðrún varð snemma peð í valdatafli höfðingja, rétt eins og aðrar samtímakonur hennar, en hún var fyrst gefin í hjónaband gegn vilja sínum aðeins 15 ára.46 Guðrún giftist þrisvar sinnum eftir það og flutti loks að Helgafelli í Helgafellssveit ásamt síðasta eigin- manni sínum, Þorkatli, sem drukknaði síðan við Bjarneyjar á Breiðafirði er hann var að flytja inn kirkjuviði frá Noregi. Guðrún bjó áfram á Helgafelli og gerðist einsetukona þar eftir lát bónda síns.47 Hún giftist ekki aftur, enda naut hún þá friðhelgi sem ein- setukona. 44 Janus Jónsson, „Um klaustrin á Íslandi“, bls. 176; Biskupasögur I. Útg. Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur Halldórsson og Peter Foote. Íslensk fornrit 15 (Reykja - vík: Hið íslenzka fornritafélag 2003), bls. 4 og 83–85. 45 Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur, bls. 35. 46 Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur, bls. 20; Ruth M. karras, „Concubinage and Slavery in the viking Age“, Scandinavian Studies 62 (1990), bls. 141–162; Ruth M. karras, „Marriage and the Creation of kin in the Sagas“, bls. 473–490; Auður Magnúsdóttir, Frillor og fruar, bls. 88–95. 47 Laxdæla. Útg. einar Ól. Sveinsson. Íslensk fornrit 5 (Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1934), bls. LIX og 86–229, sjá einkum þó bls. 129; Hjalti Hugason, „Frumkristni og upphaf kirkju“, bls. 353.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.