Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 36

Saga - 2015, Blaðsíða 36
þess vegna að taka því með ákveðnum fyrirvara (sem hvorki eggert Þór né Helga virðist gera) þegar sakborningar í Natans málum rifja upp samtöl sem þau hafa áður átt, skammir sem þau hafa orðið fyrir og tilfinningar sem þau hafa haft mánuðum og jafnvel árum áður en morðið átti sér stað. Upplifun endurbirtist ekki óbreytt í upprifjun- um. Hún er afurð úrvinnslu og túlkunar sem tekur meðal annars mið af reynslu viðkomandi einstaklings í milli tíðinni, tilgangi upp- rifjunarinnar og mögulegum áhrifum hennar á sálarlíf viðkomandi á þeirri stundu sem upprifjunin fer fram. Það er ekki þar með sagt að minningar í upprifjun séu endilega rangar, og því síður að þær séu ómarktækar heimildir um atburði eða reynslu einstaklinga af þeim, en þær eru ekki ósnortnar af áhrifum þessa ferlis og fræðileg greining á þeim þarf að taka það með í reikning inn.73 við það bætast svo markmið einstaklingsins þegar upprifjunin á sér stað sem og efnislegar takmarkanir ólíkra heimildagerða á möguleika viðkomandi til að tjá sig. Þannig telur Natalie Zemon Davis t.d. að samræðueinkenni yfirheyrslna fyrir dómi, þ.e. spurn- ingar dómara og svör vitna/sakborninga, geri það að verkum að einstaklingnum reynist erfitt að skapa heildstæða frásögn. vitni og sakborningar fyrir rétti hafi takmarkaða möguleika til að stjórna frá- sögn sinni, sem verði fyrir vikið brotakennd og tætingsleg. Þess vegna notaðist hún við bónarbréf um sakaruppgjöf frekar en yfir- heyrslur í rannsókn sinni.74 en spurningin ætti kannski ekki að vera hvort heldur hvernig vitni og sakborningar móta vitnisburði sína við yfirheyrslur. Í því samhengi hefur enski sagnfræðingurinn Tom Johnson talað um mikilvægi þess að gæta að umhverfi réttarhalds - ins við greiningu á orðræðu í vitnisburðum fyrir dómi. Hann telur að vitni (eða sakborningar) hafi alla jafna búið yfir hæfni til þess að hagnýta bæði lagalega umgjörð réttarkerfisins og ríkjandi menning- arlega orðræðu til að hafa áhrif á merkingu og innihald — og þar með viðtökur — vitnisburða sinna.75 vitnisburðir séu ekki aðeins vilhelm vilhelmsson34 73 Sjá jafnframt gagnlega en þó ekki með öllu hliðstæða umfjöllun Dominick LaCapra um heimildagildi vitnisburða fórnarlamba helfararinnar. Dominick LaCapra, Writing History, Writing Trauma (Baltimore: The Johns Hopkins Uni - versity Press 2001), bls. 86–91. 74 Natalie Zemon Davis, Fiction in the Archives, bls. 5–6. 75 Tom Johnson, „The Preconstruction of Witness Testimony. Law and Social Discourse in england before the Reformation“, Law and History Review 32:1 (2014), bls. 127–147, sér í lagi bls. 139–140 og 143–147.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.