Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 165

Saga - 2015, Blaðsíða 165
Þrátt fyrir þá þróun viðhorfa sem greind eru í bókinni var enginn ein- hugur um hvort þessi lönd tilheyrðu hinum siðmenntaða heimi eða væru samfélög villimanna. eins var staða þeirra innan danska veldisins á reiki þar eð ekki var ljóst hvort litið skyldi á þau sem nýlendur eða ekki. Þau virtust tilheyra evrópu en þó ekki alveg (bls. 17 og 22). oslund veltir fyrir sér hvaða hugtök megi helst nota í þessu samhengi og bendir á hugtök eins og internal colonialism, sem vísar til einhvers konar nýlendustefnu innan landamæra ríkis. einnig geti verið gagnlegt að tala um það sem kallast demi-Orientaliza - tion, sem ætti þá við svæði sem væri innan evrópu en samt ekki að fullu evrópskt. (m.a. bls. 20 og 22). Grænland krefst sérstakrar athugunar í þessari sögu og höfundurinn gerir góða grein fyrir því sérstaka samhengi sem þar á við. Hún segir frá því þegar Hans egede, fulltrúi danska veldisins, kom til Grænlands á fyrri hluta 18. aldar og ræðir þær væntingar sem sú heimsókn vakti. einnig hvernig rætt er um Grænland í öðrum verkum á 18. og 19. öld og áhrif egede í því samhengi. oslund sýnir vel hversu hugmyndin um gullöld í Grænlandi á tímum norrænna manna hafði mikil áhrif. Hans egede setti málin þannig fram að verkefnin í Grænlandi væru í raun fólgin í viðreisn fornra hátta. Hann vildi vinna að því að finna og endurreisa kristindóm hjá norrænum mönnum og koma atvinnuvegum í svipað horf og verið hefði þegar Græn - land var land velsældar og smjör draup af hverju strái (m.a. bls. 88 og 90). Þessi viðhorf, sem egede kynnti, urðu síðan mikilsráðandi fram á 19. öld en eins og höfundurinn bendir á varð mikilvæg breyting á hugmyndum manna um Grænland á þeim tíma. vonir um að finna norræna menn hurfu og þar með var hætt að líta svo á að landið væri mögulegur vettvangur breytinga. Þess í stað var gengið út frá því að aðstæður þar gætu vart breyst (bls. 98– 99). og það var sú afstaða til Grænlands sem varð ráðandi fram á 20. öld. Bókin Iceland Imagined er traust, áreiðanleg og spennandi rannsókn. Nokkrar athugasemdir vil ég þó gera. Höfundurinn heldur því fram að egede hafi talið inúíta afkomendur norrænna manna. Það er kannski full- mikið sagt. Hann telur þó mögulegt að einhverjir norrænir menn hafi blan- dast inúítum (nogle af de norske være beblandede og naturaliserede) og reyndi að sýna fram á skyldleika grænlensku og norrænna tungumála. egede kom raunar með ýmsar tilgátur um uppruna inúíta, taldi þá jafnvel eina af hinum týndu kynkvíslum gyðinga (sjá Hans egede, Det gamle Grøn - lands Nye Perlustration, eller Naturel-historie [etc.] kaupmannahöfn 1741, bls. 6–9, 63, 94 og 116). oft var langt seilst til þess að reyna að finna viður - kenndan uppruna þjóða og koma þeim þar með í hóp fólks sem gæti að minnsta kosti öðlast siðmenningu. og það taldi egede vissulega að væri unnt, enda var það forsenda fyrir veru hans í landinu. Hefði hann lýst inú- ítum þannig að ekki væri mögulegt að siðmennta þá sökum villimennsku þeirra, eins og margir aðrir gerðu raunar, var sjálfhætt fyrir hann að boða þar trú og reka starfsemi í Grænlandi. ritdómar 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.