Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 154

Saga - 2015, Blaðsíða 154
nokkra þætti: vísindaleiðangra og viðreisnarrit, Hans egede og Grænland, Niels Horrebow og Ísland og að lokum ræða um nýlenduhyggju og ytri ímyndir. Ég mun einkum taka til umræðu rit þeirra Hans egedes og Niels Horrebows, bækur sem rekja má beint til Danakonungs og áhuga hans á þessum Atlantshafseyjum. Ástæðan fyrir þessu vali eru niðurstöður doktors - efnis um að rit þeirra beggja hafa haft afgerandi áhrif á ytri ímyndir bæði Íslands og Grænlands (bls. 85, 131–132, 150 og 221). Túlkun á einkennum tímabilanna byggist einnig mikið á þessum 18. aldar ritum og er ákveðinn grunnur að þeirri niðurstöðu sú staðhæfing að ferðalýsingar hafi haft minna að segja um ímyndir Íslands fram undir 1750, þegar tímabilaskil eru gerð í greiningunni. Ímyndir Grænlands hafi meira byggst á ferðaritum (bls. 225– 226). Ég mun líka skoða ákveðna þætti í þeim eiginleikum Íslendinga og Grænlendinga sem lýst er í ritunum og líta til stóru dráttanna í skýringum á þeim mun sem doktorsefni segir að hafi orðið á 18. og 19. öld á framand- leika Grænlands og Íslands í augum evrópubúa. I Tímabil rannsóknarinnar er afar langt, heil 750 ár, og ljóst að heimildaefni sem liggur til grundvallar rannsókninni breytist nokkuð eftir því sem ald- irnar líða. Sumarliði skilgreinir tvo meginflokka heimilda sem rannsóknin á ímyndum Íslands og Grænlands byggist á; annars vegar yfirlitsrit sem gef- in eru út erlendis og hins vegar rit þeirra sem ferðast til Íslands og Græn - lands og gefa út rit sín. Myndefni er þriðji heimildaflokkurinn og gegnir hann stærra hlutverki í seinni hluta bókarinnar en þeim fyrri og staðfestir og lýsir mörgum þeirra staðalímynda sem ritheimildirnar greina frá. Ímyndir eru rannsakaðar út frá hvorum heimildaflokknum fyrir sig og síðan bornar saman fyrir eyjarnar tvær; myndefnið er meira til stuðnings og frekari lýsingar á því sem kemur fram í texta. Þessir aðgreining í tvo aðalheimildaflokka, yfirlitsrit og ferðarit, á sýnilega best við miðjutímabil rannsóknarinnar. Á miðöldum voru frásagnirnar handrit skrifuð á latínu sem fyrst voru prentuð síðar. Ferðalangar voru ekki farnir að leggja land undir fót eins og síðar varð. Á tímabilinu 1500–1750 er nokkuð um yfirlitsrit og ferðarit en á því tímabili voru sjónarvottar farnir að skrifa ferðasögur. Á síðasta tímabilinu, 1750–1850, jókst mjög framboð af ritum og þau urðu mun fjölbreyttari að gerð. Meðal þeirra eru rit sem doktorsefni vísar til sem búsetulýsinga fremur en ferðafrásagna. eftir 1700 fara einnig að koma út bækur sem beinlínis eru kostaðar af Danakonungi, og það mætti velta fyrir sér hvaða staðalímyndum þau rit miðla miðað við rit hinna evrópubúanna og hugmyndir þeirra um „veruleika“ eyjanna. Sú aðgreining er ekki skýr í ritinu en skiptir samt nokkru máli um túlkun þessara ytri ímynda. Rit sjónarvotta á tímabilinu eftir 1500 eru af fjölbreyttu tagi eins og dokt- orsefni lýsir þeim, „handrit, ferðabækur og frásagnir, lýsingar sögulegs og andmæli152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.