Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 67

Saga - 2015, Blaðsíða 67
ankorítar og hermítar á íslandi 65 sinni í sambúð eða hjónaband heldur aftur og aftur, eins og dæmin hér að framan sýna. Þá má gera ráð fyrir að Hildur og Gróa hafi þekkst enda voru þær samtímis búsettar á Hólum. Fátæki pilturinn sem Hildur kenndi sálma var þar á vegum ketils biskups en Gróa var eins og áður sagði kona hans. Önnur einsetukona, ketilbjörg, var í Skálholti nokkru á eftir Gróu. ketilbjörg lést árið 1201, svo ekki er víst að þær hafi þekkst. Hún er aðeins nefnd einu sinni í heimildum, þegar Guðmundur góði, sem þá var ekki orðinn biskup, söng líksöng yfir henni. við - staddir útförina voru einnig Páll biskup í Skálholti (1195–1211) og Gissur Hallsson lögsögumaður. Söngurinn þótti svo eftirminnilegur fyrir alla þá sem á hlýddu að heilagleiki ketilbjargar var hafinn yfir allan vafa.59 Annað er ekki vitað um hana, t.d. hvorki hvar og hvernig hún bjó né hver bakgrunnur hennar var, nema það að hún var kölluð nunna við biskupsstólinn í Skálholti. Það eitt bendir til þess að hún hafi verið ankoríti því þar var aldrei nunnuklaustur. Ankorítar munu því gjarnan hafa kosið biskupsstólana sem stað til einsetu sinnar en þeir settust líka oft að nærri höfuðkirkjum eða klaustrum þar sem þeirra naut við. Algengast var þó að þeir sem yfirhöfuð kusu einlífi að lifnaðarformi gengju í klaustur, enda þótt það hafi vissulega ekki verið algilt. Nunnuklaustrið að kirkjubæ er líklega stofnað í þá tíð er ketilbjörg er nunna í Skálholti, en ekki er vitað af hverju hún hefur kosið biskupsstól til einsetu sinnar, nema ef vera kynni að hún hafi hafið hana áður en klaustrið var stofnað. einn karl, Björn, og tvær konur, Úlfrún og katrín, lifðu á hinn bóg - inn samkvæmt heimildum í einsetu við starfandi klaustur. Björn er um 1200 sagður vera einsetumaður á Þingeyrum en ekki munkur í Benediktsklaustrinu sem þá var þar í rekstri. Móðir hans, kolþerna, er þar nefnd á nafn en ekki hvar hún býr sjálf.60 Lítið annað er vitað um Björn þennan, nema að hann kemur fyrir í einni jarteinasögu þar sem húsi hans er lýst í leiðslusýn og því ekki af þessum heimi.61 Úlfrún mun hafa verið einsetukona á Þingeyrum á sama tíma og Björn.62 Í Hólabiskupsdæmi var þá, eins og fyrr getur, þegar starf- 59 Sturlunga saga I (1988), bls. 196; Joanna A. Skórzewska, Constructing A Cult. The Life and Veneration of Guðmundr Arason, bls. 82. 60 Biskupasögur II, bls. 238. 61 Biskupa sögur I (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag 1856), bls. 454. 62 Biskupasögur II, bls. 241–242; Joanna A. Skórzewska, Constructing A Cult. The Life and Veneration of Guðmundr Arason, bls. 82 og 152–153.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.