Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 163

Saga - 2015, Blaðsíða 163
karen oslund, ICeLAND IMAGINeD. NATURe, CULTURe AND SToRyTeLLING IN THe NoRTH ATLANTIC. University of Wash - ington Press. Seattle 2011. 262 bls. Bók karenar oslund fjallar um hugmyndir um eyjarnar í Norður-Atlants - hafi og hvernig þær hafi breyst á tímabilinu frá 18. öld og fram að seinni heimsstyrjöldinni. Mest er fjallað um Ísland en einnig rætt um hvernig viðhorf til Grænlands og Færeyja hafa breyst þannig að unnt sé að bera sam- an þróun viðhorfa til þessara landa í tímans rás (m.a. bls. 7). Athugun höf- undar felst einnig í því að kanna hvernig markalínan á milli hins sið mennt - aða og nútímalega annars vegar og hins frumstæða og siðlausa hins vegar hefur tekið breytingum. Þá veltir höfundurinn því fyrir sér hvaða hugtaka- notkun eigi við þegar rætt er um eyjarnar í norðri (m.a. bls. 28–29) og setur fram þá tilgátu að eyjarnar í Norður-Atlantshafi hafi á tímabilinu hætt í aðalatriðum að vera undarlegur og fjarlægur staður í hugum fólks og orðið hluti evrópu (bls. 10–11). Höfundur notar ákveðna þætti til þess að kanna þær breytingar sem verða á hugmyndum um þessi lönd, m.a. afstöðu til landslags og náttúru, tækni, bókmenntir og tungumál; þetta eru þeir mælikvarðar sem hún styðst við í könnun sinni á „fjarlægðinni“ á milli evrópu og jaðarlandanna í norðri á þessu tímabili (m.a. bls. 15). Hún sýnir jafnframt fram á hvernig orðræðan um þessi lönd einkennist af tvíhyggju, dúalisma, eins og algengt var í orð - ræðu nýlendustefnunnar og heimsvaldastefnunnar um svæði utan evrópu (bls. 17). oslund gerir grein fyrir ríkjandi orðræðu um þessi lönd á fyrri öldum, þeim tíma þegar fjallað var um þessi svæði sem framandi, óskapleg og óbyggi leg heimkynni skrímsla. Í framhaldinu ræðir hún það hvernig staða þessara landa breyttist með tilkomu upplýsingarinnar á 18. öld og nánari kynnum evrópumanna af samfélagi þessara fjarlægu eyja. Þá fer hin upplýsta elíta að endurskilgreina löndin í norðri og spyrja hvort ef til vill megi nýta þau á svipaðan hátt og önnur lönd á norðlægum slóðum og temja íbúa þeirra. endurskilgreiningin varð að taka bæði til landanna og fólksins enda hafði verið litið svo á að siðir fólks og náttúrufar færu saman: villt fólk í villtu landi og siðmenntað fólk í siðmenntuðu landi (m.a. bls. 35, 64, 67 og 78). R I T D Ó M A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.