Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 160

Saga - 2015, Blaðsíða 160
Í tengslum við umfjöllun um Horrebow ræðir doktorsefni ferðarit egg - erts og Bjarna á 6. áratug 18. aldar, enda voru báðir leiðangrarnir sendir til Íslands af Dönum og fjármagnaðir af danska vísindafélaginu. Hann segir að rit eggerts og Bjarna hafi einnig haft mikið að segja fyrir ímyndarmótun landsins og til að leiðrétta missagnir um Ísland. Bækurnar voru þýddar á þýsku árið 1786 og ensku árið 1805 (bls. 165 og 168). Íslensk útgáfan kom ekki fyrr en á 20. öld. ekki verði þó, segir hann, fjallað um Ferðabók eggerts og Bjarna „enda er það verk eftir íslenska höfunda“ (bls. 168). Hér er mikil- væg staðhæfing um sýn á eðli verks sem dönsk stjórnvöld fjármögnuðu og stóðu að. Hún varpar einnig ljósi á skilgreiningarvandann (sem ekki er tekið á í ritinu að öðru leyti) er tengist þeim athugunum sem dönsk stjórnvöld stóðu að, þótt ferðalangarnir séu vissulega líka íslenskir. Hér liggur í orðun- um að það er talið að rit eggerts og Bjarna beri með sér sjálfsmynd Íslands en ekki ytri ímynd. en það er ekki afgreitt hvað slíkt hefur að segja gagnvart Niels Horrebow, sem var tengdur æðstu stjórn landsins. Þessi staðhæfing vekur einnig athygli á almennt óljósri stöðu þeirra rita sem upprunnin eru hjá dönskum stjórnvöldum miðað við þýsk, ensk og evrópsk rit og leið - angra. Hversu framandlegar voru hugmyndir Horrebows um Ísland? Mætti e.t.v. líta á Horrebow sem fulltrúa „sjálfsmyndar“ ríkisins, þrátt fyrir áhrif skrifa hans á rit og hugmyndir Breta og Frakka og annarra ferðalanga frá vestur-evrópu? Iv ein meginniðurstaða Sumarliða er tenging ytri ímynda Íslands og Græn - lands við evrópusöguna, við hugmyndasögu evrópu í margar aldir, þar sem staðalmyndir þessara ystu svæða speglast í sjálfsmynd evrópu; jaðar og miðja takast á. Þar skiptir hugmyndin um norðrið mestu máli. Framan af öldum voru bæði Grænland og Ísland utan sjónsviðs þeirra sem töldu sig til hinnar siðmenntuðu evrópu. Margs konar yfirnáttúrleg fyrir bæri áttu að þrífast þar og samfélögin voru ekki skiljanleg þeim sem um þau skrifuðu. en þegar leið á aldirnar fór að skilja á milli í umfjöllun um Ísland og Grænland, einkum á síðari hluta 18. aldar og fyrri hluta 19. aldar eins og vel er gerð grein fyrir. kynþáttahyggjan birtist t.d. á Grænlandi með þeim hætti að þegar menn voru orðnir úrkula vonar um að finna afkomendur nor - rænna manna þar fór áhuginn á grænlensku samfélagi minnkandi (m.a. bls. 233). eða eins og doktorsefni segir: „Mestu skipti þar til aðgreiningar hug- myndin um hið menntaða Ísland, mikilvægi miðaldaarfsins og hugmyndin um Hellas norðursins“ (bls. 234). Þarna koma þjóðernishyggja og kynþátta- hyggja til sögunnar. Doktorsefni nefnir einnig að þessi breyting á ímyndum hafi ekki átt við um Grænland í sama mæli og Ísland. Grænland hafi áfram verið talið fjar- lægt jaðarsvæði (bls. 234). Í niðurstöðum bókarinnar segir að ekki verði andmæli158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.