Bændablaðið - 13.01.2022, Qupperneq 37

Bændablaðið - 13.01.2022, Qupperneq 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 37 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is LOFTPRESSUR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Gerðu kröfur - hafðu samband við Gunnar í síma 590 5135 og kynntu þér þína möguleika. Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af Ingersoll Rand loftpressum. Mjög hjóðlátar og einfaldar í viðhaldi. Bjóðum upp á þjónustusamninga og leggjum mikla áherslu á að veita góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502HECHT Rafmagnsfjórhjól Götuskráð verð 650.000 kr. HECHT 9666 Snjóblásari á beltum Verð 319.000 kr. FLIEGL ADS Skítadreifari frá 6 til 20 tonna Stimpilvagn /PUSH-OFF Þar sem fyrirtækið Goodyear virðist ávallt vera feti framar en aðrir er rétt að kynna til sögu uppfinningu sem er gaman að fylgjast með. Eagle-360 dekkin voru valin ein besta uppfinning ársins 2016 af forsvarsmönnum fréttamiðilsins Time og var hún kynnt á eftirfarandi hátt: „Á meðan fyrirtæki bílaiðnaðar keppast við að þróa sjálfkeyrandi bíla þróar fyrirtæki Goodyear dekk- in sín. Stærsta, eða að minnsta kosti augljósasta, breytingin er sú að í stað hefðbundins dekkja- forms eru þau nú kúlulaga. Að auki, með aðstoð gervigreindar, er bílnum til dæmis kleift að aka til hliðar inn í samhliða bílastæði, s n ú a s t í hvaða gráðu að vild og geta aukið eða minnkað hraða til að vinna gegn torfæru yfirborði. Segulsveifla kúlulaga dekkja Lykillinn, sagði Sebastien Fontaine, iðnhönnuður hjá Goodyear, er seg- ulsveifla: á meðan hefðbundin dekk eru boltuð á bíla, sveima kúlulaga Eagle-360 dekkin undir þeim, laus við takmörk [hefðbundins] stýris. Vissulega munu þessi dekk ekki fara í sölu nærri því strax, þau eru ætluð sjálfkeyrandi bílum sem lík- lega eru að minnsta kosti fimm ár í burtu. Til þess að breyta stöðunni, segir Fontaine, „þurfum við mis- munandi fyrirtæki í lið með okkur með það fyrir augum að vinna að þessu saman“. En þetta var árið 2016. Samkvæmt vefsíðu Goodyear hefur nú fyrirtækið í samvinnu við franska framleiðanda Citroën-bifreiða þróað það sem mun að öllum líkindum vera forveri framtíðarfarartækja. Autonomous Mobility Vision er hugmynd Citroën-fyrirtækisins um þróun hreyfanleika er kemur að farartækjum. Byggir hún á farar- tæki – enn sem komið er í raun undirlagi eða grind – sem kallast Citroën Skate – sem með ásettum dekkjunum Eagle-360, er afar lipurt í meðförum og lætur auðveldlega að stjórn. Fjórfalt stærri slitlagsflötur Hans Vrijsen, einn framkvæmdastjóra Goodyear, tekur fram að vegna kúlulögunar dekk janna er slitlags- f l ö t u r þeirra fjór- falt stærri en venju- legt er, auk þess að njóta a u k i n n a r drægni og stöðugs grips allra akstursátta. Eagle-360 dekkin hafa einnig þann eigin- leika að haldast stíf á meðan veður er þurrt, en sexhyrnt mynstur þeirra dregur í sig vatn í rökum aðstæðum, mýkist og veitir þannig betra grip í bleytu. Með aðstoð gervigreind- ar les dekkið sem sé í aðstæður og lagar sig að þeim. „Þróun þessara dekkja er meðal þess sem við hjá Goodyear teljum grundvöll nýsköpunarfyrirtækis eins og okkar, en við höfum ætíð haft það í fyrirrúmi að vera fram- arlega í þróun nýrrar, byltingar- kenndrar þjónustu,“ sagði Vrijsen að lokum. „Okkur er heiður að hafa átt í samstarfi við Citroën um þetta einstaka verkefni, hafa þannig tekið fleiri skref í hugmyndavinnu okkar varðandi dekkjahönnun framtíðar- innar og sjáum fyrir okkur að halda ótrauðir áfram.“ /SP Eagle-360 dekk Goodyear: Að finna upp hjólið Goodyear í samvinnu við franska fyrirtækið Citroën þróaði það sem kallast Autonomous Mobility Vision og er forveri farartækja framtíðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.